Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 16
16
itm aiJmng.
armmina og fulltrúa, svo hvorutveggju viti hvaS þeim er
ætlab aíi gjöra, og hversu því bezt gæti orbií) framgengt
sem framgáng þarf aíi fá. Og þessar umhugsanir mega
hvorki vera bj'gbar á hégómligri innbirlíngu né sultar-
skap né bleyéuhætti, heldur á ljósri þekkíngu, mannlund
og hugrekki, því me?) þeim vinnst alt, meb hinum
niissist allt. Eg er nú raunar ekki maéur fyrir a?>
segja, í hverju undirbúníngurinn eigi helzt a? koma
fram, en eg þykist ekki of.ó?ur til a?> segja hva?i eg
lield réttast og mest á ri?a, og skora eg á þá, sem
þykjast hafa nokkrum skyldum a? gegna vi?
konúng e?a landi?, e?a landsmenn og sjálfa sig, a?
þ eir 1 á t i s ig máI þe 11a m i k I u v a r?a, h vor t þ eim
þykir nokku? til koma þess sem. hér er sagt
e?ur ekk i.
þa? rí?ur í vissu tilliti eirismiki? á kosningarmann-
inum einsog fulltrúanum, því svo má kalla sem hverr
kosningarma?ur rá?i fyrir hverr fulltrúi skal ver?a;
fyrir einþykkni hans e?ur heimsku getur svo fari?, a?
sá ver?i fulltrúi sem verst mundi gegna, og margur er sá
kosningarma?ur, sem me? forsjá sinni og skynsamligri
a?fer? hefir komi? því fram, a? þeir mcnn hafa or?i?
fulltrúar, sem sí?an hafa bægt vandræ?um og lvst ]ijó?-
inni sem blys í myrkri. þa? rí?ur því á, a? sem ílestir
af kosningarmönnum hafi greind til a? sjá hva? eihna
helzt liggur fyrir a? framkvæma, og hverjir helzt muni
vera færir um a? koma því fram me? skynsamligri og
skörugligri alú?, og þegar slíkir menn eru fyrir hendi, þá
ri?ur á, a? menn hvorki láti mannótta né fortölur tæla
sig frá a? kjósa slíkan mann til fulltrúa.
Eg sag?a í fyrra, a? hverr einn ætti a? leitast vi?
a? búa sig svo uudir, sem hann ætti sjálfur a? vcr?a full-