Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 19
VM AI,{>ÍNG.
19
lnndsást, sem ekk! lœlur gagn landsins eía {>jó£ar-
i n n a r hverfa si r \ io neinar freistiagar, fortölur né hótanir,
skini]) né skúlyrbi; {)á loburlandsást, sem heinifærir alit
|jab sein hann sér, gott og illt, nytsanit og óþarl't, til sarn-
unhurbar vib f)jóí) sína, og sérallt einsogigegnum skuggsjá
hennar, hcimfærir allt henni til eptirdæmis eía vibvörunar. |
Jretta er aí> lifa {)jóblíli, og {)a& er augljóst og óbrigb-
ult, ab sá seni þannig lifir, haiin niuii ekki spara neitt
óniak til ab útvega sér hinn annann kost, sem verbur
aí> vera Jiessum fyrsttalda samfara, ef hann á ekki ab
verba tómt skrum og grundvallarlaus og ávaxtariaus
hégómi, sem þýtur útí Ioptib vib minnsta vindblæ mót-
mxlanna, eba slitnar vib niiunstu áreynslu; þessi kostur er:
Kunnugleiki á landinu og’ástandi þess í öllu tilliti;
án þíss ab liafa þennan kost getur enginn, hvorki full-
trúi né nokkurr embættismabur, né yfirhöfuö nokkurr sá
verib, sem ætlar eba vill skipta sér af því, seni fóstur-
jörbinni kemurvib. Eg meina hér ekki þesskonar kunnug-
leika, ab rata bæ frá bæ í landinu, eba þekkja hvern bæ
og livern mann meb nafni o. s. frv., þó þetta sé frób-
ligt, því inabur gefur verib eins ókuimugur landinu eptir
mínum skiluingi þarlyrir. Egmeinaþann kunnugleika,
ab mabur þekki og geti matib rétt alla aridliga og líkam-
liga krapta, sem í landinu eru (eba í einstökuin pörtum
þess), og sagt hve mikib í þeim getur legib til framfara
á hvcrjum tíma. Slíkur kunnugleiki er ómissandi, og
hann hefir li'ka góba kosti meb sér; einkauliga er hann
aptur cins öllugur styrkur föburlandsástinni einsog hún
var hvöt til ab ná honum. þvi' kunnugri sem mabur
verbur landinu , því kærara fær mabur þab einiiig, því
mabur lærir þá ab sjá marga þá kosti, sem hinn af-
skiptalausi Icit ekki vib; mabur fær fastan grundvöll,
2*