Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 29
rm al()Íng.
29
gefur til aíi not þesa veríii sem bezt og mest, nm leiö
og allur skynsamligur liagnaínr er hafí)ur á því, sem
byrjab cr eba byrja á, ]>vi oss, sem erum fámennir og
fátækir, ríbur á ab slá ekki uppá meiru enn vér erum
færir um ab franifylgja, en binu þurfum vér ekki ab
kvíba, ab ef vér fvlgjum réttiliga fram stefnu ]>eirri,
sem oss er ekki ofvaxin, ]>á vaxa kraptar vorir jafnobum,
og þab er einkis manns ab segja hve miklir þeir geta
orbib íueb tíb og tíma. Kosningarmenn þurfa cinnig ab
tala sig saman um þjóbarmálefnin, sem ]>eir óska ab yfir-
vegub verbi og framborin á þi'nginu, og ]>ab ríbur á, ab
]>au málefnin komi fyrst fyrir sem eru kjarmnest og svo
ab kalla rót sem tlestra annarra, en slík mál þyrfti
einnig ab konia frá sem (lestum herubum, til þess ab
sýna hve mjiig ]>au væri áribandi. Til þessa þarf sam-
eiginliga ylirvegun ninrgra, og nákvæma umhugsun. ]>á
]>urfa kosni'ngarmenn ab vcra kunnugir ekki allfáum, svo
þeir hafi því fleiri ab velja um; annars verba kannske
sumstabar kosnir menn innan herabs, þarsem miklu betri
menn væri til utanherabs ef menn hefbi þekkt þá. Enn
þurfa þeir ab vera samhcldnir í kosni'ngum, og þó enginn
sé sem þeir treysta ab öllu, þá þo' ab kjósa þá, sem
næstir gánga ab kostum, og þá heldur líta á dugligan
mann, reyndan og skynsaman, enn málsnjallan eba iærban,
ef hann er daufur og afskiptalaus um alþýblig málcfni.
Sérhvcrr verbur ab hafa hér 1 a n d s i ns gagn og sóma fyrir
augum, cn ekki sóma sjálfs sín, hann verbur bæbi ab varast ab
trana sér ofmjög fram, og eins ab draga sig undan ab fram-
fylgja þvi' sem hann treystir sér tif. þar í sýnir sig en rétta
föburlandsást, ab mabur gripi ]>ar í taumaua cnu góba
til framkvæmdar, sem mabur getur vel náb taki, og sleppi
því ekki mcban mabur sér ab þar þarf libs vib, hvort heldur