Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 30
5í)
V
ni al{)Íno.
aíirir segja þat) komi manni vib eta ekki. Aí) síSuslu
Jiurfa kosriingarmenn og fulltrúar ab Iialda stöSugliga
saman, og bera sig saman um öll mál, sem nákvæniligast
verbur ; }iab veitir hvorutveggjum krapt, og eykur þekk-
íngu Jieirra og vit á málefnum landsins.
En — er ekki þetta ab koma meb slíkar kröfur til
manna, sem enginn getur uppfyllt? — ”Sjá ntenn ckki
Jiarna Jiessa sem eru í Kaiipmannahöfn? þab er einsog
allt Island leiki fvrir Jieim á a!s oddi, þar sem Jieir sitja
og gjöra ekki nenta drahha og skemta sér! — Menn
hafa an.uab ab gjöra enu ta!;a.st ferbir á hendur og sitja
heiluni dögum til ab vera ab jagast um máj, sem manni
koma ekkert vib, og svo verbur ekkert úr Jiegar til al-
þíngis kemur, ef Jiá hinir vilja ckki fallast á Jaetta sem
einstakir vilja !” — þessu svara eg, ab J>ab er hægt ab
koma meb kröfur }>ær sem öllum þœtti nærgætnar, en
Jiab leibir til ens sama, einsog ef o'Imum drykkjumanni
væri sett fyrir ab drckka í hófi; honum }>ætti þab sann-
gjarnara cnn ab skipa sér ab drekka ekkert, cn reynslan
er búin ab Jirásanna í félögum Jieim, sem víba eru farin
ab taka sigsaman um ab afstýra allri hrennivíns-drykkju,
ab J>ab er drykkjumanninum lángtum hægra ab súpa
ekki á, enn ab stilla sig þegar hann smakkar áfenga
drykki. Meb líkum hætti ímynda eg mér, ab þeir, sem
J>ykir ókljúfanda J>ab sem hér er heimtab, mundu draga
af hverri kröfu, sem gjörb væri, þángabtil ab allt væri
látib kyrrt, og segja síban einsog halt cr eptir Skræl-
íngjum: þab er ómöguligt! — þab er ábur sýnt til
þrautar, bæbi hér og annarstabar, ab alþíng er frækorn
þab, sem ætlab er til ab öll framför vor geti sprottib af,
og hún getur þab ef vér látum hana ekki kulna út sjálfir;
J>ab er sýnt, ab þab verbur um ekkert þab mál sagt,