Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 32
32
|!M ALþÍNG.
orlio *). — }>aí' cr kominn tími til aS ver sæum, at) ]iat>
er tilfínnanligra ab gefa li'tib af litlu enn mikib af mikiu,
og ab ])at> er nokkub gefamla fyrír framfor 1' þekkingu
og andligu ]>reki og rábdeild, ekki si'tur enn þaö sem til
matar og drykkjar þarf aíi hafa,
Uudirbúningi þeim, sem vér ættum ab liafa til al-
þingis, yríii ab minni hyggju hezt hagab, ef menn tæki
sig saman í hverjum hreppi eta sókn, eba ekki mjög
stóru herabi, um ab koma saman á ákvörtutum timiini,
til at) tala sig saman iiin ]>an málefni sem þeim þætti
mestu varta; á þessum sainkomuni ætti allir ab mega
vera, sem ekki hryti þab af sér meb ósibsemi, t. a. m.
ofdrykkju eba hávaba**). þar ætti einn mabur, sem kos-
inn væri, ab styra fuodi, og sjá um ab allt færi regluliga
fram, og ætti allir ab hh'ba honum í því sem fundar-
haldinu vibvíkur***). þvílík samkoma. ætti ab vera í
hverjum hrejipi, einsog ábur er sagt, og allstabar hérumbii
um sama tima. En þegar hver samkunda væri búin
ab koma sér saman um, hver málefni henni þætti ab-
kvæbamest, hvernig þau ætti ab taka, hverjar ástæbur
væri o. s. frv. (og þetta yrbi ab skrifa), þá ætti samkundan
ab velja sér fulltrúa, svo marga sem þurfa þætti, en
*) Eg veit ekki livort lantlar mínir vilja heltlur, ef nií yrð'i lagíur
skattur a þa' hvort sem er, heyra og sjá sjállir liverjar a'stæá'ur
væri til þeirra alaga, og til hvers þ«r ætli aí vera, e&a a&
vita ekki anuað* enn aé* þeir ætli aó” gjaltla svo og svo mikið*,
en ekki liversvegna, eá*a til hvers, e&sk af hverjum ástæd*uin.
**) þaéT er að* vísu ekki meint hér, að* menn skuli tala í hljóði/ *
***) þaó* er augljtSst, að* engir aá'rir enn heilvita inenn geta haft
ad'kvæó'isrélt; hitt mætti vera komié* undir kríngumstæd*iim og
reyuslu, hvort allir fuIlord*nix ætti liafa ad*kvæó*isrétt
eð*a ekki.