Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 35
vib! — Ef [>etta yríii almenn kappmæli Islcndínga áður
enn Iángt líður, ]>á væri erigin ótta von fyrir oss, og ef
Iínur }>essar gæti styrkt að ]>vr, ]>á ]>ættist eg í sann-
lcika uiaður að nieiri.
2.
ÍMakliga niá Islarnl sakna séra Tómasar sál. Sæ-
mundssonar! enginn getur elskað fósturjörð sína hcitar
enn hann gjör&i; cnginn getur annaf) cnn virt og elskað
eldljör ]>að og afl og einurð, sem lýsti ser í öllum hans
orðuni ]>egar hann talaði um málefni landsins! — og
hann talaci um ]>au 1 flestum greinnm; hann hugsaði
naumast optar um annab, errn hag fósturjarbarinnar, hversn
honum er nú komið, og hversu hann mætti bæta; hann
var Islands 1 inniligasta og algjörðasta skilningi. Og
hann var ]>að ekkí aö eins í hugsunum, óskum og máli,
heldur sýndi hann og, fremur öllum ]>eim, sem nú eru
uppi, að hann vildi ekki láta sitt eptir liggja að koma
fram með hugsanir sínar augljósliga, án ótta fyrir mót-
mælum og öðru andstreymi, sem af því leiðir. Hann hefir
án efa hugsað, og það er rétt þenkt, að lleira verður
grafið í jörð cnri tjársjóðir einir, og fleira verður dregið
undan enn tfundarfé, iandi og lýð til skaða. Hann hcfir
vitað, að sá sem læfur sitt eptir verða, að gjöra það
sem hann getur, til gagns laodi sínu og þjóð, hann
grelúr cinmitt pund sitt í jörðu, og dregur það undan
skattgjaldi því, sem forsjónin leggur öllum þeira á herðar,
senr hún hcíir gefið vit og þekkingu, og frjálsræði til að
fylgja ]>vi fram. Og ]>að er ekki nóg, að hugsa um
þarfir þjúðarinnar með sjálfum sér, cba rita utn þær fyrír
sjállán sig, og geyma síðan einsog hulin fjársjóð; þab
verður að koma fram á þeini tíma, sem þab er ritað á,
2«