Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 36
36
VM ALþíXG.
því það á inní hugsanaröð þjóðarinnar á einhvera veg,
einsog hún er þá, en verbur alloptast dauft og þurt
þegar þab kemur seinna, og á þá ekki vib, því þá er
hugur nianna orðinn hreyttur og hefir opt tekib aðra
stefnu — þjóbirnar hafa líka gebbreytíngar einsog ein-
stakir menn.
Eitthvert hib seinasta sem vér höfum fengib frá
hendi séra Tómasar sál. er þáttur sá um alþíng, sem
prentabur er í ”þremur ritgjörbum” í fyrra fbls. 73—
106), og mun hann ilestum lescnda kunnugur. Eg er
viss um, ab hverr sem hefir lesib þátt þennan, hvort
sem hann hefir verib samdóma höfundinum í abaldómi
hans ebur ekki, hefir orbib ab finna til virbíngar þeirrar
og þjóbmetnaðar — ef eg mætti svo ab orbi kvebá —~)
sem lýsir sér þegar hann talar um fornöld vora, og leibir
lesendum hana fyrirsjónir til eptirmyndar, meb réttindum
þeim og skyldum, sem hún leggur oss á herbar; en ekki
er minna verb sú en heita tilfinning hans og laungun, ab
alþíng gæti orbib oss ab sem mestum notnm, og vér kynn-
um ab fara meb þab, og enn vibkvæmi ótti, ab vér
kynnum ab fara á mis vib gæbi þau, sem þab mætti veita
oss, fyrir sakir deyfbar, grunnhyggni, tilfinníngarleysis á
þjóðerni voru og fornöld, ræktarleysis vib hana og sóma
sjálfa vor, og leti og ómennsku til ab leggja þab fram,
sem þingib má ekki án vera, þ. e. alhuga og alefli hvers
eins, sem nokkurs er umkominn alþíngi og landinu til
styrks og abstobar; ætti upphvatm'ngar hans að vera oss
því minnisstæðari og áhrifameiri, sem vér getum tekib
þær sem seinasta ávarp hans deyjanda til eptirl ifandi
bræðra sinna.
þánkaröbin í alþíngisþættinum er þessi : Fyrst bobar
höfundurinn úrskurb Kristjáns konúngs ens áttunda (20