Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 40
40
IIM AL|)Í JiG. &
sfóar skal tilfært) ”»érílagi *), hvort ekki sé réttast
ab nefna fulltrúaþíngib alþíng, og eiga þab á þingvelli
einsog alþing hib forna, og laga eptir þessu enu forna
þíngi svo niikib sem verba má”. þegar höfundur-
inn tekur þessa klausu eina, og slcppir þarabauki
fyrstu orbunura, sem benda til ens undangánganda
í úrskurbirium, þar sem stendur: ”en menn eiga þar (þ.
c. á þinginu) ab hafa alla ena sömu sýsluogá
hinum öbrum f ul 1 trú aþ ín g u m vorum”**), en
leibir síðan þar frá, að oss sé "eingaungu” vísab til
fornaldar vorrar, og ab ”réttarbæturnar um fulltrúaþíngin
í Danmörku komi þvíþessu máliekkert rib”, þá
er aubsært, ab orb urskurbarins eru rifin úr samhengi,
og undirstaba alls málsins skekkist, af því höfundurinn
sleppir abalklausunni, en tekur ab eins vibbæti eba,
ef menn vilja heldur, undantekníngu hennar, og byggir
þará allt eba allflest þab sem eptir kemur. þab má lika
nokkurnvegin geta því nærri, hvort konúngur muni e i n-
gaungu hafa vísab oss til fornaldar vorrar, því þab
var hvorki meira né minna, enn ab hann gaf oss ab öllu
lausa undan sínum ráðum ef rétt er skobab; en þó lítib
sé varib í ab vera konúngur yfir Islandi einsog nú er,
þá mun Kristján hinn áttundi ab minnsta kosti
vilja reyna eitthvab annab fyrri enn hann afsali sér öll
réttindi ylir oss og landinu, og bjóbi oss ab stjórna oss
sjálfir, enda er eg viss um, ab þó hann gjörbi þab, þá
*) „Hvorhos det og isœrdeleshed vil blive at ovcrxeje“, slenilur:
í imkurðinum.
**) „Hvis (o: den islandske Forsamlings) Virkekreds maatte vœre
den samme som Vore övrige Provindsialstcenders“, »egir
lírikurð'urinn.