Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 44
44
U.H ALþílfG.
búií, þá er slíkt ekki aíi undra, því þá vantabi rey n slu
til að sjá svo lángt frara, einsog nú er auBift. Hin ís-
lenzka stjórnarlögun er vottur um, hversu hinir vitrustu
stjórnfræ&íngar á Noríiurlöndum ímvndutiu sér á þeim
tímum ab landstjórn ætti aí> vera, því hlaut hún ab
verta sú hezta sem þá var þekkt, og hún haf&i einnig
þann kost, a& hún tók þaö s e m fyrir hendi var,
og byggti úr því svo vel sem hezt var færi á. En þat
er þó eins mikib atrir kostir, sem hafa ollat því, aS
stjórnin fór vel fram á Islandi um hrít og landit blómg-
atist, enn stjórnarlögunin, og öllu heldur, en þat eru
þjótkostir manna, sem lýsa sér opt á þeirri öld :
þati er dátrekki og dugnabur og afskiptasemi af högum
landsins ; þat er reglusemi og hófsemi, sanieinub rausn
og hötbingskap; þab er lifandi tilfinni'ng þess, ab menn
sé nokkurs megnugir, og áræbi ab sýna þaö í þeim fyri-
tækjum sem landinu gat orbib gagn og sómi að; þab er
hóf þab, ab fara ekki frammá hvab eina sem manni get-
u r haldizt uppi laganua vegna, heldur halda sjálfum
sér vib lög þau, sem skaparinn hefir ritab í brjóst öllum
mönnum, og aldrei skjátlast þeim sem ab þeim gáir.
þessir kostir og abrir fleiri eru Jiab, sem gjöra miklu
meira ab farsæld og framför hverrar Jijóbar enn stjórn-
arskrár , en þeir kostir hafa aldrei reynzt stöbugir til
lengdar*), og því hafa menn orbib ab setja lög eins
fyrir landstjórn og annað, til ab halda í horfinu, Jregar
eigingirni og ofsi hafa æst fram til ab steypa rétti og
fribi og velgengni og framför Jijóbanna.
En — ekki færi betur ef cn forna lögun kæmi á al-
*) „Gens huinana ruit yer veKlum nefas“ ( mannkynitT v e t II r
fram í o'h*funa) segir Ho'ralius.