Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 45
UM ALþílVG.
45
Jiíng, þogar þv/ er œtlab þaí) sera n ú veríur aí) ætla
])ví. þegar menn eiga sjáltir a& gefa sér lög, þá er þó
eiginligast undir þyí koraií), ab menn annathvort allir,
eí)a allflestir veröi saraþykkir því sem Iögleiöa skal,
og þar eru allir bundnir viö. þaö má því í fyrsta til-
liti svnast, einsog hver ])jóí) sé fær um aö setja sér þau
lög ”sem eigi við þarfir hennar og mentunarástand” (bls.
105), en þetta sýnir sig bezt á því, hvort þjóðin setur
sér þau lög, sem kollvarpa bæöi sjálfum sér og henni,
eöa þau, sem ella mátt og framför hvorutveggju, og ef
þjóöin kollvarpast eða missir þjóömegin sitt, þá er auö-
séö hún hefir ekki kunnaö aí) setja sér lög sem i' lagi
væri, eða hún hefir ekki tekií) þar í strenginn sem mest
reið á, því ekki er um þaö aö efa, aí> sé þjóöin á réttum
vegi og láti sér annt um þaö, sem henni má fyrir beztu
verða, þá hefir hún einnig vit á aö kjósa sér þau Iög og
koma þeim fram sem bezt mega fara. En þaö er auð-
t
sært á Islandi, að þeir höfðíngjarnir hafa þar ráöiö mestu
eöa öllu, og þeirra vilji hlaut ab hafa framgáng eptir
því sem um hnútana var búið, en þegar þeim lenti nú
saman , og enginn var þó svo öflugur að hann gæti
yfirbugað alla hina, nema með því að ofurselja sig og
landið Noregskonúngi, þá var sjálfsagt, að yHrvald kon-
úngsins varð að jafna höfðíngjavaldið við alþýðu, og
því er skiljanligt, að þegar allt var komið undir höfðíngj-
unum áður, en þeir fengu núlitlu að ráða nema því
sem konúngur vildi, þá mundi lítil verða fýsn þeirra að
koma til alþíngis , enda var ekki haldið alþíng frá því
1304 og þángaðtil 1314, eptir að Hákon konúngur há-
leggur, haL-ðstjdri Isleodínga, skipa?)i þab*). Síöan var
*) Tslenzkir annalar, bls. 184; Isl, Arbækur, I., 20—21. Boð*-
orð* Hákonar kontíngs er þannig*