Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 46
|TM AT.þílVG.
40
})aS fremur af afskiptaleysi konúnganna og af því, aö
dómsvaldið hólzt viö á alþíngi, ab því var haldið svo
lengi, en allir vita, og alþíngisbækurnar eru þess ljós-
astur vottur, ab lítií) fór þar fram þab sem manntak
var í. þó lítur út sen» menn hafi lárib til alþíngis jafn-
vel meö nokkurri fýsn meban alþýBa gat fylgt meb lög-
gjötinni, en eptir þab ab enir útlendu lugvitringar (eg
kalla svo þá, sem höftu iokaf) lögfræ&i vif) háskólann
og lært þar mest inegnis d ö n s k lög) og en útlendu
(norsku og dönsku) lög komu inn í landib, þ. e. hérumbil
frá því 1700, verbur alþíng æ daufara og daufara*), og
þaö er margkunnugra enn frá megi segja, aí) lögréttu-
Hákon, meá' guís myskun Noregskonúngr, son
Magnús konúngs, sendir öllum mönnum á fslandi kveíju
guís og sína, keim sem þetta bréf sjá e<fr lieyra.
”Vér Iiöfum spurt þrjózku þá ok óhiyíni, sem þér
liafit liaft um hrííir, at þér liafit fyrirnemizt at sækja
lögþíngi yívart á hverju ári, móti lögum og fornri lands-
ins siívenju, ok fellit niíur meá'því lögþíngit, ok missir
almúginn þarfyrir sinna réUinda ok nauísynja. því
bjód'um vér, at þér sækit lögþíngi yd'art rækiliga, sem
vant er, ok vitií fyrir víst, at hverr er þat fyrirnæmist
skal mæta vorri sannri óblié'u, ok lúka þá sekt sem vií
liggr; ok á þat ofan fyrirhjód'um vér lögmönnum vorum,
at segja nokkuruin manni lög þeim er syslu hefir hér
med" yír, né lensmönnum þeirra edr hyskups-ármönnum
þefm, er nauá’synjalaust at halda eigi (a: þeim er nauá-
synjal. eigi haldaj þetta vort boí á næsla sumri eptir,
er hann kemr eigi til lögþíngis, á nokkru sakaferli,
sem honum kann til aá bera.
Var þetta bréf gjört á Avaldsnesi á Trínitatis messn
dag, á XIII. ári ríkis vors” (þ. e. 1313).
•) J»rf menn gjaré'i alþinír aé' „krmlifundi, ineí knppreié, fánghragé-
um, saung og gainan.siglingmn, þá er þaé ekki lil anuars enu lil
a.V syna, lirersu langt þánkaleysié var kuinié", ad inenii hugs-