Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 51
CM ALþílfQ. Ki
scmd, scm svo mjög er áríbandi: Hann segir aí) þessi
ástæba sé ”til marks um þaí), hvab óvandir nienn eru
ai' ástæbum, þegar þeir eru aí> gjöra sér far um ab finna
urbugleika á öllu, sem ekki er eptir gebi sjálfra þeirra
— einsog vandi sé á þv/ fyrir þingmenn, annabhvort
aí) koma sér saman um, hverjar hækur, sem helzt þarf
vib, sérhverr þeirra skuli taka meb sér til þíngs í ferba-
kistum sinum, eba þá ab nálgast frá Reykjavík á svo-
sem einum hesti þab, sem menn geta sízt án verið.”
þab er nú fyrst, ab menn geta eins sagt um höf., ab
hann hafi gjört sér far uni ab fmna hægb á öllu því,
sem honuni var ab skapi, einsog um hina ab þeir gjöri
sér far um ab finiia örbugleika á þvi, sem þeiiu fellur
ekki; þvílíkar ásakanir eru engar ástæbur, en ástæburnar
verba ab syna hverr ásökunina á meb réttu. jiab munu
þó flestir viburkenna, ab þegar hib sama má fást meb
hægara móti, Jiá skuli ekki velja hib óhægara,
og enginn mun neita, ab oss ríbi ekki síbur á enn öbrum
ab haga svo forsjáliga bæbi tíb vorri og kostnabi, sem
verba má, svo oss geti orbib sem mest úr hvorutveggja.
Nú er aptur aubsært, ab meiri kostnabur er þab og óhægb
ab flytja bækur austan og vestan af landi til alþíngis
á hestum, og jraban aptur, enn ab hera jiær úr einu
húsi í annab í Reykjavik, en þarnæst er þab og Ijóst,
ab einginn muni geta vitab svo grannt hver mál muni
koma fyrir á næsta þíngi, ab hann geti skrifab upp hjá
sér einmitt jrab, sem honuni ríbur á, eba tekib meb
sér einmitt þær hækur sem hann þarf á ab halda.
Sama er ab segja um skjalaflutning úr Reykjavík, ab
þab er kostnabur, sem hjá má komast, auk þess sem
dæmin eru degi ljósari ab bækur skemmast, og skjöl
slæbast á ilutnínguiu, og þab margopt áu þess vib verbi
4*