Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 53
t'M ALþÍNG.
53
En —þeir kostir mega þó vera vib enn forna al-
þíngisstab, aí> ómaki slíku og kostnabi væri vel varib!
og er þá fyrst ab líta á þann kostinn, sem Höf. segir
sé ”sú ástæban, sem einsaman nægir til ab hrirula öllum
öbrunr,” og þab er ”hinn. andligi krap turin n.”
En í hverju á þessi hinn andligi kraptur ab lýsa sér?
í þvi', aí> tmynda sér ab maSur Iifr á lltu, 12tu eí)a
13du öld, eba í hinu, ab vita aí> ntabur lifir á enni
I9du; ab gjöra ráb fyrir ai> allt væri einsog þab var þá,
eba ai> taka þab einsog þab er nú; ab segja nreb digur-
yrbunr, ab allt skuli vera svo eba svo, eba meb ástæbunr
og gyldum rökunr ab sýna, ab þab sé bezt og hentug-
ast, ab haga málefnunum hinsegin, bæbi vegna eblis
sjálfra þeirra og ásigkomulags tímans og alls ríkisins
og landsiris sjálfs; ab láta einsog nrabur kannist pkki vib
neitt af því sem nú er, eba ab leitast vib ab kynna sér þab
sent bezt, og hagnyta þab til framfara í sérhverju góbu,
en hvorki velja eitt né kasta öbru nema af gyldunr ástæb-
um og eptir óhlutdræga yfirvegun, en síban franrfylgja
því, senr skynsemi og ástæbur kenna, meb stabföslu
alli og þollyndi. Eg er viss unr, ab hverreinn skyn-
samur mabur játar, ab hinn andligi kraptur lysi sér ein-
nritt r' því, ab leita öllugliga sannleikans einsog hann
er, og sr'ban ab framkvænra liann, en þegar unr alþi'ng
er ab ræba, þá verbur leitan sannleikans og hinn and-
ligi kraptur mest í því falin , ab sjá landsins hag og velja hina
beztu abferb til ab bæta hann, slíka abferb senr á vib stab og
tr'ma , og srban halda franr því senr hentugast þykir meb
alefli og stöbugum álruga. En þab er óneitanligt, ab
engirin Iandsmarina er, né getur verib svo kunnugur
landinu og öllu því sem mæla má meb eba nróti sér-
hverju máli, ab hann geti lagt á þau slík ráb, sem bæbi