Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 54
CM ALþíftG.
S4
»é hin beztu í sjálfum sér og bygS á svo öflugum
ástæbum, aíibæíii stjo'rnarrábin og konúngur verbi aí) fall-
ast áþau; aö hann geti hvar sem stendur lagt
slík ráb á sérhvert málefni, segi eg, sem fyrir kynni ab
koma á alþíngi, og þab þo' hann stæbi á sama bletti, f
sömu sporum, í sama búníngi, einsog Njáll eba þorgeirr
ljósvetníngagobi eöa Einarr þveræíngur , eba hverr
/
hinna mestu spekínga sem verib hafa á Islaridi. — ”Hann
á ekki aö gjöra annab, alþingis fulltrúinn, enn þab sem
stéttarbræímr hans hafa gjört, og hann keppist vib ab
verba ekki þeirra eptirbátur ; hann á ekki aö grerrslast
um annað enn þab, sem hann lángar til ab komast niöur
á hvort sem er ; hann á ekki ab grenslast um annaö
enn gagn og nauösynjar landsins og aö gjöra frumvarp
til laga þareptir.” þetta eru allar þær skyldur sem höf.
leggur á fulltrúana, og sem hann ætlar til þeir syn'i á
hinn andliga krapt; þab litur raunar út sem höfundurinn
hafi ætlab ab setja niörinum fyrir sjónir skyldur þessar
sem ofboö léttar, en þær eru í rauninni ekki svo léttar
þegar aö er gáö, og boriö saman viö hvaö metin geta
ætlazt til af Islendírigum , sem hafa veriö afskiptalausir
af stjórn sinni um margar aldir, hafa ekki fengiö aö
þekkja rnikiö annað enn þaö, sem kemur fyrir hvern einn
dagsdagliga, og enn síöur þekkja neitt til annarra landa
allflestir. svo dómur um þau veröur svo skakkur sem
hann getur orbiö. Fyrsta skyldan, aö gjöra ekki annaö
enn stéttarbræöur manns gjura , er hæg í fyrsta áliti,
en þaö er þegar auösært, aö maöur má ekki taka þaö
eptir oröunum, því þaö heíir aö vísu ekki veriö höf.
meiníng, aö allir bændur t. a. m. skyldi vera á einu
máli , allir prestar á ööru, kaupmenn á hinu þriöja,
amtmenn á enu fjóröa, o. s. frv., eöa aö ef e i n n embætt-