Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 56
56
UM Al.þÍNO,
ab veríia hvai) á raóti öbro, og allar höfuíiástæbur hygbar
á því sem menn minnir', eBa þeir hafa lesiÖ heiiua í
sveit og geta þá ekki glöggvab sig á, rieraa þeir flytji
meö sér bókakistur um allt laml, og hafí kostnaö fyrir
því til einkis (því sá kostnaöur er til einkis sera óþarfur
er). Ef þetta vantar , ]>á veröur anrlagipt sú sem
keniur yfir menn á alþtngi ekki aö ööru enn skvaldri og
oröagjálfri, hóli um forfeöur vora og gorti yfir því aö
vera kominn af Guömundi enum ríka, eöa Eigli Skalla-
grímssyni o. s. frv., einsog þegar Gyöíngar voru aö raupa
af þvi þeir væri Abrahams börn, ])ó þeir gjöröi ekki
Abrahams verk; en s/öan, þegar mál vor kæmi fram til
stjórnarinnar, liarin fram bláköld og mögur aö ástæöum,
þá væri annaöhvort stjórninni kennt uni, aö hún heföi
oss aö olbogabarni einsog fyrri, og legöi á oss kostnaö
til einkis, eöa menn kenndi því um, aö Islendíngar væri
orönir þróttlausir, og svo fráhverfir, aö þaö væri ekki
annaö viö þá gjöranda enn láta þá annafthvort gánga sér
til húöar, þángaötil ])eir ylti útaf, efta þá útrvma þeim
sem allrafyrst, svo þeir saurgaöi ekki lengur ])ennan
blett jaröarinnar scm forfeöur þeirra gjöröu svo frægan.
Hvort sem væri yröi deyfö, afskiptaleysi og úrræöaleysi
atleiöi'ngarnar , ef vér létura þá enn ckki aö skynsem-
innar rörld.
ISú hefi eg fariö nokkrum oröum um kosti þíng-
valla til alþíngisstaöar, en þá er eptir aö drepa á ókosti
þá, sem höf. finnur á Reykjavík, og verö eg ]io' aö vi'sa
til þáttar míns í fyrra um þaö efni, svo eg ítreki þaö
ekki hér sem þar er sagt. Höf. hcfir nú fyrst gjört meira
úr vegalengdinni milli Reykjavíkur og þíngvaila enn er,
°S jy^' þaö þá enn meir kostnaö allan og óhægö á
samgaungnm, cf svo væri sem hann segöi. þá segir