Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 57
UM ALþÍNG.
57
hann , ab alþing muni einmitt verfta til aí» útrýma þjób-
erni voru ef þaö verSi haft í Reykjavík, og þurfi ckki
annab til ab sannfærast um þab, enn ab gefa gætur ab
’’hvab lítib verbur úr mörgum sveitamanni, sem jafnvel
mest á undir sór , þegar hann kenmr fram fyrir kðup-
manninn.” þab vill nú svo vel til ab þetta eru vkjur,
því þab er víst, ab hærulur á-Islandi eru ekki feimnari
vib kaupmenn enn vib hveija ókunna menn abra, en all-
niargir eru þab vib hvoruga. Einurbarleysi er ekki hcldur
ætíb vottnr þjóbernisleysis, né þrekleysis í sjálfu sér,
lieidur er þab optast annabhvort uppeldisvani, eba ein-
kenniþess, ab menn hafa ekki haft miklar samgaungur vib
abra menn, allrasízt ókunnuga, en þab er ekki sagt, ab
hinn einurðarniinni víki þverfótar fyrir enum einurbar-
meira til hvers sem taka þarf, ef á þyrfti ab reyna.
þetta einurbarleysi er nú ab vísu ókostur, en því
verbur hrundib hægliga meb því, ab lífga samgaungur milli
manna og samræbur um nytsama hluti, sem varba land
og lýb. En hverr trúir því, ab sá, sem er einurbarlaus
á annab borb, hann fái alla einurb þegar hann kemur á
þíngvöll? þab inundi þó ekki vera ólíkligt ab liæbi komi
þángab embættismenn og kaupmenn, og ef svcitamönnum
stæbi stuggur af kaupniiinmim í Reykjavík, þá mundi
þeir verba lágsigldir ef bæbi kæmi hiifbíngjar og kaup-
menn saman á alþíngi til móts vib þá. þab væri þó lík-
ligt, ab Reykjavjkur-kaupmenn yrbi ekki liræbiligri sveita-
mönnum enn fílar Pyrrhus Epirótakonúngs voru Róm-
verjum, ab þó þeir legbi á flótta í fyrsta sinni þá vend-
ist þeir til ab sjá þá og seinast til að eiga tal vib þá,
7en þá mundi ekki uggvænt ab þeir þyrbi ab mæla á
móti þeim ef svo bæri undir, og lærbi ab meta þá eptir
fmanrikostum, en ekki eptir fagurgala eba brennivíns-