Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 65
uívi AtþÍJfo.
en
hreystiligar þarf eg ekki aíi or&lengja, en þaraíiauki ættum
vér a& útvega oss kennslu í dans og saung, sem oss
vantar aíi öllu leiti ab kalla má. sí&an teknar voru af
”gleðirnar”';). Rót þeirra yríii því a& mestu leiti útlend,
og svo er og á öllum NorSurlöndum, en vér ættum aö
sýna, aí) vér gjöréum þær jafnframt einkenniligar sam-
kræmt náttúru vorri, einsog hinar aörar þjóbir hver í
sínu lagi. En allramost riíiur á, a& allir þeir ge&kostir
sem eru einkenniligir þrekfullri og velnientafcri þjób, dafni
*) CMeð'irnar vorn alllíðar skeinlanir á IslaniU á tniðulilunum;
J>ar voru lialdnir leikar ynisir og (lansar off vikivakar, og er
ekki fatI til enn af kvæð'um þeiin, sem kved'in voru pg dansad*
eplir; slumlum kvaðust karlar og konur tí vísur, og mart annad*
var liaft til skemtunar, en ekki er því ad* leyna, ad" stundum
for o'skipuliga fram og er einkum vid’lirugd’iá* enni svo kölluð*u
„Jörfa-gleð’i” (a' Jörfa í Haukadal í Breið’afjarð'ardölum) ; er
sagt að* 10 börn liati komið* þar undir í einni „gleð'i”; enda
var það* liin seinasta, því Jo'n Magniísson l»ro'ð*ir Árna Magmís-
sonar, sem |)á var lögsagnitfi í Dölum, dæmdi af gleð'irnar með*
öllu (1708), en Birni Jonssyni hafð*i ekki tekizt að* afihá Jörfa-
gleð*i áð*ur (1695). Mælt er að* prestar liafi gengið* liarl að",
að* lítryma „gleð’inni”, og var það* sainkvæmt annarri stjdrn
þeirra tíma að* kasta lít barninti ineð* lauginni, banna gleð*ina
af því þeir kunnu eldki eð*a nenntu ekki að* sftýca heimi svo
liiín yrð*i hætilig. A Færeyjum og í Noregi haldast gleðirnar
við* enn, og allar sið"að"ar |)jdð*ir láta sér annt um að" halda
við* og glæða smekk alþýð'u á saklausri og fagri skemlun, því
þær viðurkenna, að* það* kveiki og glæð*i fjör og atorku, en
skemtanaleysi olli deyfð*ar og kjarkleysis til allra nytsamligra
starfa. j>að* er annars eptirlektavert, að* Jon Magniísson, sem
dæintli af Jörfagleð*i, var liinn inesti kvennainað*ur, misti prestinn
fyrst , síð*an sýsluinannsdæmi í Strandasýslu fyrir tvö horhrot
og var hann þá dæmdur lil hyð*íngar, en konúngur gaf lionuni
upp hýð*ínguna og rak hann lír Skálholts hiskupsdæmi; for hann
þá að* btía á Ásgeirsá en síð*an á Sólheimuin; féll hann þá enn
í lidrddm, og varð* lítlaus en komíngur gaf lionum líf ; hann and-
að*ist 1738 og var þá hálfáttræð*ur.
5