Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 67
II.
UM SKÓLA Á ÍSLANDI.
það' sem almenníngs lieilluin vid'kemur a ad" rera
ollum kunnugt. — Mest er þní umvaré'andi, að* ís-
tenzkir sjaltir fai elsku lil skdla vors.
Skírsla um Bessast, skdla 18 40—41, hls. 9, 10.
Fyrsta grein.
Almennt yfirlit. Augnnmið skóla.
í*ab eru einkum þrjú efni, sem oss Íslcndíngum standa
á mestu ab útkljáb verbi bæbi fljótt og vel: þab er al-
jííngismálib, skólamálib og verzlunarmálib. Undir því
hvernig þessi mál verba kljáb, hvernig þetta þrennt
kemst á fót, er ab miklu leifi komin framför vor, og ab
vísu þab, hvab brábgjör hún verbur. Alþíng á ab vekja
og glæba þjóblífib og þjóbarandann, skólinn á ab tendra
hib andliga ljós , og hib andliga aíl, og veita alla þá
þekkíngu sem gjöra má menn hæfiliga til fram-
kvæmdar öllu góbu, scm aubib má verba. verzlunin á ab
styrkja þjóbaraflib likamliga, færa velmegun í landib,
auka og bæta atvinnuvegi og haridibnir, og efla meb því
a]ifur hib andliga, svo þab verbi á ný stofn armarra enu
æbri og betri framfara og blómgunar epfir því sem timar
líba fram.
ÖII þessi mál verbum vér ab íhuga grandgæfiliga,
og velta fyrir oss hversu þeim verbi sem hentugast fyrir
komib landi og landsbúum til hagsælda, en þegar vér
höfum fundib rétt mib og reglu fyrir framkvæmdinni, þá
eigum vér a5 sýna þrek vort og stab í því, ab koma
5*