Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 68
68
UM SKÓLA Á ÍSLANDT.
því fram í verkinu sem skynsemi og rálagjöríi hefir henf
til ab fram eigi ab fara.
Um alþíng helir nú verib talab um hríb, og þab
er vonanda ab færstir verbi svo hugsunarlausir um vel-
ferb sjálfra si'n og alls landsins, ab þeir láti einsog þeim
sé drumbs ab taka vib gáfu konúngsins, eba svo þrótt-
lausir, ab þeir færi sér hana ekki í nyt nenia ab því
leiti konúngur eba embættismenn skipa þab. Nú skulum
vér hugleiba skólamálib í nokkru íleirum orbum enn í
fyrra, jafnframt og vér vísum til þess sem þar er sagt,
ab því er vibvíkur prestakennslunni sérílagi*). Verzl-
unarmálib verbur ab bíba seinni tíma, enda ér og mart
þarablútandi tilfært í ”þremur ritgjörbum” í fyrra, af
séra Tómasi sál. Sæmundssyni, sem vouanda er ab ekki
hafi verib látib ólesxb eba óhugleidt.
þegar nefnt er skólamálib, J)á er ekki kyn þó les-
endur hugsi ab hér verbi ab eins rædt um Bessastaba
skóla, enda er þab og ætlun nn'n ab nokkru leiti, og þab
er einnig bágt ab tala um abra skóla á Islandi cnn hann
nú sem stendur, en þab er einkum tilgángur minn, ab
stybja ab þvi, ab allir greiridir menn á Islandi, scm hugsa
vilja um og þekkja málefni landsins, mætti fá Ijósari
ímyndun um skóla yfirhöfub og tilgáng þeirra og nyt-
semd, þarnæst ab þeir mætti sjá, hversu Islendingum hefir
tekizt hingabtil ab framkyæma þab sem þurfti í þessu
efni, og ab síbustu hversu því mundi mega framkvæmt
verba og hver efni til þess sé nú sem stendur. Til
þessa seinasta þurfti eg, einsog aubvitab er, nákvæma
skírslu um ástand skóla vors og frumvörp þau, sem enir
kunnugustu og vitrustu menn lands vors hafa á seinni
l’in- jireslnskóU A Tslamli í Nýjum Kél. r. fyrsla a'ri bl«. 1—1J.