Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 69
UM SKÓLA Á ÍSLANDl.
69
árum gjðrt, sko'lanum til umbóta; hefi eg haft allt þab
skjalasafn undir hendi sem lýtur að reikníngskap skól-
ans og endurhtít þeirri sem lengi hefir verib í rábi, og
tekib þaían allt þab sem hér varb viíi komií) ab hagnvta,
og er því at> minnsta kosti allt þah, sem slíku vihkemur,
á áréibanligum grundvelli byggt. Skjöl þessi heli eg
vV ......
fengit a<j lárii fyrir góbfýsi þeirra meblinia stjdrnarrábs
háskólans og enna lærbu sko'la, Herra Konferenzrábs
EngÖStofts Herra Etazrábs Rósenvínges ; sá enn fyrr-
, nefndfhefir og einnig léb mér ritlínga nokkra sem Bald-
vin sál. ^Einarsson hefir samib um ástand skólans á
/ \ ^ • • •
Islandt , 'og é'r ,einnig til þeirra hlibsjo'n höfb, einsog
líka- ritlíngs wra To'masar sál. Sæmundssonar ”ls/and
fra den intcllectueile Side hetragtet", Kbhvn. 1832, 8.
þab mun dliætt ab fully^ia, ab allir þeir sem nokkub
vit hafa á þvfsem heitir þekkíng, eba virbíngu fyrir
mentum og kunnáttu, liafi miklar mætur á skólanum, og
þab er,«<kki um skör fram, ab stiptsyfirvöldin hafa sagt
ab ”e>kií£rt sé-jiieir áríbanda fyrir velferb landsins og
innbúa ^þess, enn ab skolinn verbi lagabur sem bezt,
því undir skólanum sé komib næstum ab öllu leiti hver
mentun og kunnátta landsmanna verbi og megi verba”*),
en þab er þo' naubsynligt, ab vér gjörum oss fulla og
skíra grein fyrir, hversu á stendur skólum yfirhöfub, og
hverr tilgárigur þrjjrra sé, um leib og vér höfum hlib-
sjón af ætlunarverkum sktíla í öbrum löndum, því ein-
úngis meb því ab bera lögun sko'Ians sáman yib þab,
sem hún ætti ab vera, og þab sem abrir ná á
vorri öld, getum vér séb hversu hagur hans er, og
*) Bref Slii>lsyörra1ilanna til sljórnarrad"» heskólans og enna IffréTu
sjióla 8 Ág. 1838.