Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 70
70
ItM SKÓLA Á ÍSLANDL
hverja stefnu vér eiguni a& taka í umbo'tinni, en ekki
sést þaB glöggliga á því, einúngis ab bera ástand hans
nú saman vib þab sem þab befir veríb.
Öll framfor mannkynsins er byggb á því, ab halda
vib því sem einusinni er numib, og láta þab gánga frá
einum knérunni til annars; meb því, ab ein kynslób bj’r
þannig undir fyrir abra, veröur því komib til leibar ab
mannkyninu fer alltaf fram þegar á allt er litib, þo' opt
hafi verib fariít afvega, og stundum synizt beldur reka
enn gánga. Abal-mebalib til ab halda því vib sem numib
er, er ab kenna þab sem flestum, og mebalib til ab kenna
þab er málib, síban ritib og seinast prentib. Me^'þess-
um mebölum getur maburinn komizt svo lángt, ab hann
getur eigi ab eins ab heita má heyrt mál þeirra sem
eru lángt frá honum , heldur og numib fróbleik ab út-
lendum mönnum og alls ókunnugum, ebalaungu daubum,
og aukib og endurbætt þab sem þeir hafa frædt hann
um. Eptir því sem þjo'birnar nota sér þetta bétur, meb
meira Ijöri og mciri rábdeild , eptir því fer þeirti meira
fram, og cptir því sem þær eru daufarr og afskiptaininni
um ab læra sem allramcst þab, sem nytsamt og fróbligt
er bæbi innan og utanlands, eptir því standa þær nebar
í röb enna mentubu ])jóba, þángabtil þær koma nebstar
sem ekki læra annab enn ab gánga sér áb mat meb sama
hætti og febur þeirra, læra ymsar handatiltektir til aíla
og veiba, sem ab cins nægir til ab íialda lífinu í þeim
og byski þeirra meban ekkert bjátar á. þarsem þessum
verbur allt o'möguligt fyrir vankunnáttu sakir, svo ab
náttúran kúgar þá og yfirbugar, þar sjá menn hinar bezt
mentubu þjdbir leggja undir sig jafnt Qöll sem höf, sko'ga
sem merkur og vötn og jafnvel sjálfar höfubskepnurnar,
er þær stvra þeim sér til hagsmuna, eba láta eina brjo'ta