Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 71
y '# ,
UM SKOLA A ÍSLANDI.
71
aíra á bak aptur til ab flytja sig og gæí>i náttúrunnar
frá einu skauti jarbarinnar til annars. En eptir því sem
mönnum fer meira jram í þekkingunni, eptir því sjá
menn Ijo'sar, hversu greinir mentunarinnar verba marg-
broínar og miklar í sér hver um sig; þab Ieibir til þess,
á annann ho'ginn ab hverr fer ab taka sína grein, hæbi
í lærddmi og líkamligri athöfn, en á hinn bo'ginn aö
greinirnar eru flokkabar saman þær sem skyldastar eru,
og nákvæniliga athugab hverjar greinir heyri hverri at-
höfn; og þareb hver grein athafna og vísinda hefir tvær
hlibar, abi-a innii, sem er þekkíngar og lærdo'ms, og
abra ytri, seni er kunnáttu og verknabar, þá taka menn
ab sér sinn hvorja þessara hliba, svo ab sumir stunda
meir hib vísindaliga en sumir meir verknabinn. Land-
stjdrnin á ab haga svo til, ab hvorutveggju verbi til þess
gagns, öllu landinu og þjo'binni til framfara, sem til-
gángurinn újheimtir, en þab er þegnanna ab leggja kostnab
til, eins til þessa og sjálfrar landstjdrnarinnar, því hér
er velferb þeirra og framíor sem á ríbur, og er hún
aldrei of dýrkeypt. þeir sem stunda hib vísindaliga
eiga því helzt ab verba fyrir ab keona, hinir ab fram-
k v æm a.
En hversu má nokkurr framkvæma vel, nema hann
viti einnig skyn á mörgum hlutum og sé mentabur sem
bezt ab færi er á? í hverri atvinnugrein má sjá mun á
abferb þess, sem hefir vit og kunnáttu og hins, sem
vantar hvorttveggja, og sjaldan mun heppnin leika svo
vib hinn heimska ab hinn verbi ekki heilladrjúgari, ef
kunnátta hans er ekki tóm sérvizka og stefnir í ránga
átt, eba hann lieflr ekki lag á ab beita henni. þab er
því naubsynligt hverjum einum, í hvaba stétt sem hann
ætlar ab komast, ab læra fyrst þab, sem nabsynligt er