Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 72
72
1)91 SKÓLA Á ÍSLANUl.
fyrir a 11 a aft vita, og sérílagi |)aí), sem nauðsyn er á í
þeirri stétt sem hann ætlar aö ráSast í, En til ab
læra þetta er hentugastur tími í æskunni, þegar allar
gáfur sálar og likama eru aí) dafna, og opna sig einsog
blómhulstur að morgni dags, til að draga til síu hinn
*
frjófganda krapt þekkíngarinnar, skynseminni til viðgángs
og þróunar. Ef þá vantar il og vökva meðan sá tími
stendur, má gánga að því vísu, aí) hlómstrib annaðhvort
haldi sér luktu alla æfi, eða skrælni ávaxtarlaust. Fyrir
þessu verbur stjórnin ab ala önn, að svo verði hagað til
a§ enginn kraptur, ef svo mætti verba, mistist, sem
stoðað gæti til velferðar alls félagsins, heldur aí> sér-
hverjum stæbi vegur opinn til að nema það sem honum væri
bezt lagið; og þetta verður bæði hægast og affarabézt
með því, að stofna skóla handa enum úngu mönnum.
þaí) leibir af því sem áður er sagt um nauðsyn á
skiptíngu vísindagreina og sýslana lífsins, að ekki getur
einn skóli verið nægur handa öllum; það verba ab
vera eins margháttaðir skólar einsog ein-
kenniligir flokkar manna eru í landinu, eða
stefnur þær margháttaðar sem framkvæmd þeirra í líf-
inu miðar a?>. þessir aðalflokkar eru þrír: 1) þeir sem
hafa líkamliga vinnu til abal-athafnar, og annabhvort hafa
ofanaf fyrir sér með því að selja afla sinn einsog hann
kemur, sér til viðurværis, án þess að bæta hann með
handbragði og list, eða þjóna þeim sem eru í æðri stéttum;
þessi flokkur er sá er vér köllum almúga. 2) þeir sem
meí) handiðnum og listum eða annarri kunnáttu starfa
til ab ba:ta hag mannaog auka hagsæld og unað lífs-
ins ; í þessum flokki eru helztir handiðnamenn og kaup-
menn og kalla cg hann mebalstétt, því hann stendur á
milli og samtengir fyrsta flokk og |>riðja. 3) þeir cigin-