Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 73
UM SKÓI^A Á ÍSLANDl.
73
ligu vísindamenn, sem eiga ab vera vottar þess, hversu
cn andliga þekkíng lýsir sér í landinu á hverri tíb og
gæta þess, a% hún jafnan glæðist og beri ávöxt, svo a&
augnami&i cns horgaraliga félags verhi framgpngt. En
þó þessir aðaltlokkar ver&i abgreindir , er þó aí> því a&
gæta , aí) þeir eiga allir, hverr í sinni röb, aö stefna til
eins mibs, og þaö er framför og velferb alls félagsins;
menn veröa því vandliga aí) hyggja aí), hversu lángt þeir
eiga leií) saman og hvar leiðir skiljast, því þaS er aíial-
vegla, af því allir eiga ab stefna til eins aíalniits, aí>
því nánara samband sem er millum allra tlokkanna , án
þess a?) neinn lí?)i ska?ia vih, þess betri von er a?> til-
gánginum ver?)i framgengt; þetta er og því æskiligra, sem
bágara er a?> deila í æskunni, og þa?) stundum lángt
frariieptir, til hvers maiur hclzt er laginn, og leiSir
tíðum og einatt ógæfu af því, hversu þar ver?mr mis-
rá?)ife um. þessum samlögum verður einkum' bezt komib
vi?> milli skóla enna tveggja seinni tlokka, þare?> þeir
liggja nær hvorr ö?)rum og annarr flokkur þarf miklu
meir á enum eiginligu vísindum a?> halda enn hinn
fyrsti.
Eptir þessum þrem flokkum er skólum skipt í flestum
löndum sem mentu?> eru, og keppist héert þeirra vib annab
ab bæta skóla sína sem mest, og horfir ekki í neinn
kostnab til þess því verbi framgengt, eru seridir menn á
landsins kostnab til ab rannsaka skólakennsluna þar sem
kallab er hún fari hezt fram. og er ]rab einkum í Prussa-
TÍki og víbar á þýzkalandi. I þessu skyni gjörbu Frakkar
út mann (Viktor Cousin, sem síban varb stjórnarherra)
til þýzkalands 1831; Norbmenn Fribrik Búgga, skóla-
meistara í þrándheimi , til þýzkalands og Frakklands
1836 og Danir Ingerslev, skólameistara í Randarósi, til