Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 76
70
HM SKOI.A A ÍSLAA'DI.
dóraar; 2) móburraál, én fullknmnar enn í almúgaskólum;
3) Latína, einkum vegna þeirra sera sí&an maettu kjósa
aí> gánga inn í hina lærðu stétt; þarafeauki er aíigætt, af>
öll vor mentun stendur á grundvelli ennar fornu ment-
unar, einkura líómverja og Grikkja, og aö þekkíng á lat-
ínumáli er nauösynlig eSa þarflig aö minnsta kosti í
hverri stétt sem maöur er; þaraíauki er þekking á lat-
ínumáli bæöi raentandi í sjállii sér og lykill aö niörgura
enura njjari raáluni. 4) Frakkneska, þó helzt í auka-
tíraum. 5) Reikníngur, bæöi meb heiluni tölum, almenn-
um brotum og tugabrotum. 6) Rúmfræði (Geómetríaj,
bæöi um flatar myndir (Plan-geómeti ía) og bluti eöur lík-
ami fStereómetría). 7) Náttúrufræöi í þrem flokkum: a)
Jaröarfræöi, um gáng sólar og túngls og stjarna, hib
Ijósasta um lögun jarbar og fjallauna, og um hið merki-
ligasta af því sem fyrir ber á lopti, jörb og sjó. b)
Náttúrulýsing, um hluti þá sem fyrir augun ber og menn
hafa til nota, svo ab úrigmenniö geti áttab sig í ríki
náttúrunnar, og viti hverju helzt þarf að veita eptirtekt
við livað eina sem fyrir augun her. c) Hin eigiuliga
náttúrufræði, sem aptur skiptist í tvo höfuðflokka, og á
annarr að kenna meginafl náttúrunnar og hversu það
lýsir sér (Fysík), en hinn nieb hverjum hætti efni lík-
amanna samlagast og blandast (Kemía). 8) Sagnafræbi,
þannig ab úngmennið læri áð þekkja hið horgaraliga
ástand í föðurlandi sínu, og þeirra jijóða, sem gjöra eða
hafa gjört nokkrar töluverðar áhrifur á lífernisháttu og
hagi þjóðanna. 9) Lestur og skript. 10) Uppdráttalist,
innar (tnísljórn, verrlnn og handið'num) en l<rrð"ir skolar (sem
þjóð'rerjar kalla Gymnasia) eiga að lnía vísintlamenn undir
liáskóla.