Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 77
UM SKÓLA Á ÍSLANÐI.
77
einkum á byggíngum og öllum einföldum hlutum, um
Jeií) og vakin er tilfinníng fyrir fegurb myndar og lög.
unar. 11) Saungur, einkum sálmar og saungvísur;
saungur er venjuligast kenndur til tjögra radda, og hiö
merkiligasta er einnig kennt af grundvallarreglum hljóS-
færalistarinnar. Kennarar vií> þessa skóla eru venjuliga
3— 6, eptir því sem skólinn er sto'r til. Skólatíðin byrjar
t
með 7da ári og er lokií) milli 14da og 16da árs. 1
Realskólunum er skólati'minn frá byrjun 7da.til 17da
eða 18da árs, og ætlunarverk jreirra er sumpart aí) búa
undir ena lærírn skóla (1 enuni ne&ri bekkjuin), Sumpart
(í efstu bekkjum) á«b menta úngmennin þannig, sem sam-
svarar stétt þeirri, er þau eru ætluí) til. I þessum skólum
er mest lesin mælíngarfræíii og náttúrufræbi, (hin fyrri
4— 8*) tíma í viku, hin seinni 4—6 tírna í viku í þremur
enum efstu bekkjum) og móðurmál (3—TO tínia í viku),
en yfirhöfub sömu vísindagreinir og seinast voru taldar;
þaraðauki er viðbætt steinafræði í vísindum og í málunum
ensku, og frakkneska er kennd betur enn í hinum fyrr-
talda. Kennslutíminn er á hverjum degi 5 tímar í nebri
bekkjum en 6 í efri bekkjum, nema á miðvikudögum og
laugardögum að eins 4.
Hvað hinum 1 æ r ð u s k ó 1 u m viðvíkur, þá er þeira
ab sönnu ágætliga hagað í Prussalandi, og margir hafa
tekið eptir það sem þar er og lagað að sínum þörfum;
en mest þykir til koma hversu hagaí) er enum lærðu
skólum í hertogadæminu Meiníngi á Saxlandi, og lýsi eg
því eptir því sem fyrir er mælt í tilskipun þeirri, «em
komin er þar út 1837: þar er skólanum skipt í 6
) J>a<t er að'gætamla, að" flestir tímar eru ætlacfir j>iltuni í allflestum
TÍsindagreinuin þegar þeir byrja á þeim.