Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 78
78
UM SKÓl.A Á ÍSLANDI.
bekki, en skolatiminn er 9 ár, og venjuligast frá 9da til
ISda árs. Kennslunni er skipt í 4 11« kka : 1) Trúar-
lærdo'm ; 2) Ttingnniál; 3)Vísindi; 4) Iþr(ittir. Kennslan
er þar eins yfirgripsmikil einsog á Prussalandi, en
þar er mælt bertu fyrir hversu hver grein kennslunnar
skuli gr/pa inn i aíira, svo engin verbi einsog annarri til
trafala, hcldur hver annarri til léttis og stahfestu.
Trúarlærdtimurinn er settur sér í flokk, en ekki meö-
al vísindanna, og er þab þessvegna, að tjórnin
álítur þekkíng trúarlærdo'manna vera sí«ður komna
undir að læra , eða kunna sem mest af þeim ut-
anað, hcldur undir því, aí> maður nái sannri trúrækni,
sem gagntaki hjartab og stýri lunderninu síðan. það eru
fogur orð og eptirtektaverð sem stjórniu talar um þetta
efni: ”Sðnn trúrækni,” segir hún, ”er hæði grundvöllur
og stefnumið allrar sannrar mentunar, því er og kennsla
trúarbragðanna í skólum harMa mjög áriðandi. Skólinn
er raunar aldrei fær um að gefa trúrækni , því hjarta
mannsins verður að gánga margvísliga gegnum margar
> raunir í alvöru lífsins, fyrr enn sáð hins helga lærdóms
komi fram í hjartanu og taki að bera eilifan ávöxt; en
að búa jörð hjartans undir, svo sáðið falli í góða jörð og
ekki á hinn harða stein — það er ætlunarverk kennar-
ans. Hann á að húa þannig undir hjarta lærisveinsins,
áður það er spillt orðið, að það verði hæfiligt til að taka
við og geyma hið heilagasta, sem guð hefir hirt mann-
kvninu. þetta ætlunarverk framkvæmir ekki- kennarinn,
þegar hann fer með trúarlærdóminn einsog vísindj, sem
eigi að vera skilníngs - og minnis • verk að nema, eða
þegar hann skrúfar Iærdóma Krists, sem eru h'fsins orð
einsog þeir komu frá honum, inn á afmarkaða vísinda-
reiti, sem bæbi eru dauðir og deyðandi. Kennarinn á
að gæta þess eina: að færa lærisveina si'na til sjálfs