Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 79
UM SKÓLA Á íslandi.
79
ens gnbdómliga kennara, setja sig meb þeini fyrir kné
honuni, og venja þá á aö meðtaka hi& heilnga orb me5
gubrækiligu hugarfari og hreinu hjarta*). Ekki skal
hanri gánga ab lærddminum me& smásmugíigri sérvizku,
og hégómligri sundurlibun, til þess ab gefa gjiirt hirin
mikla lærddm svo lítin, ab mátuligur ver&ih'tilli skynsemi; en
hann á ekki heldur á hinn bdginn a& koma því til lei&ar,
a& lærisveinarnir deyi útaf lifandi í hverfulum drauma-
villum og trúarvíngli þegar hér á jör&u, þar sem maöur
er settur til ab starfa, heldur ab þeir, meS upplyptum
augum til enshimneska föbur, iifi glaöari og lierjist því
öruggari til aö ná miöi því sem þeir eru færldir til aö
ná”. — Trúarlærdo'murinn er kenndur 3 stundir í viku í
tveim enurn neöstu bekkjum og 2 í enum efri. I túngu-
máluiu er kennd þjtíbverska (mdöurmál) 2—4 tíma í
viku, Iatína 8—10 tíma í viku, griska 5—6 ti'ma í fjo'rum
efri bekkjum, frakkneska 2—3 tíma í fimni efri bckkjum,
og hebreska þeim ab eins, sem ætla aö stunda guöfræbi
e&a málfræ&i (Fíltílogíu) í tveim efstu bekkjum. I visindum
er kennt: reikningur og mælíngarfræöi 3—4tímai'viku;
sagnafræði og landaskipun 2—3 tíma í viku ; náttúru-
lýsíng í þrem hinum nebri bekkjum og náttúrufræöi í
þrem hinum efri, 2 tíma í viku; sýnishorn afheimspeki
í efsta bekk 1 tíma í viku. Iþróttir eru þessar kenndar:
skrift, uppdráttalist, saungur og leikir. Leikir eru haldnir
á sto'ru svæöi, og eru þar allir lærisveinar saman; er þa&
gjört til a& koma á félagsanda og brd&urligri umgengni
me&al allra; til þess mi&a og æfingar i saung og ræ&u
í skdlastofunum vi& og vi&, og gaungur þær sem allir
piltar taka stundum me& öllum kennurum sínum út fyrir
«: