Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 81
UM SKOIiA á ískakdi.
81
liga ab hag landsins, Jjörfum þeim sem eru á hrerri
♦íð, og kröptum landsmanna til að knma því fram sem
þöríin heimtar. A Isiandi eru einkum tvær stéttír, eða
tveir af flokkum þeim sem áður voru taldir: almúgi og
lærbir menn, cn mcðalstétt vantar oss að mestu ; þab er
þyí þðrf vor að koma henni upp eem hrabast að færi
er á, en ekki ríöur minna á ab efla framför bændastéttar
vorrar sem mcst, og er það oss færara enn flestum
öðrum , þareð bændur vorir hafa almennt orð á sér fyrir
þekkíngu og rábdeild, og eru vel færir um að skilja og
taka ástæðum hetur enn hinn eiginligi almúgi víðast ann-
arstaðar; kemur þeb ab vísu af þvi', ab miklu meiri vib-
skipti eru ámebal bænda og embættismanna-stéttarinnar
á Islandi enn annarstabar, af því lífernishættir og kjör
þeirra eru líkari, og hændasynir vorir læra ab tiltölu
miklu fleiri, en þab sem þá vantar helzt er þekking á
því, sem þarf til ab gjöra atvinnuveg þeirra fullkomnari,
og vekja Iijá þeim hugrekki og áræbi til nytsamligra
umbo'ta, sem nú tekst varla ab sannfæra þá um sé naub-
synligar, miklu síbur ab þeim verbi fram komib eba þær
leiði til nokkurs góbs og svari kostnabi. Tilgángur sko'l-
ans meb tilliti til stéttanna verbur því sá: ab útvega
bændum vorum meiri þekkíngu . einkum á því sem vib-
víkur öllum framkvæmdum í atvinnuvegi þeirra, og skiptist
aptur sú kennsla í tvennt, eptir abalþörfum þeirra, ab
því leiti sem þeir ættu ab verba sjáfarbændur eba sveita-
bændur (því atvinnuvegir kljúfast því meir sem framförin
vex); að efla borgarastétt og handibnamenn og leitast
við at koma því vib, ab þeir geti fengib alla undirbún-
íngs^ennslu á Islandi, og loksins ab bæta þannig enn
lærð^skóla, ab hann gæti gefib svo mikla og margbreytta
uppfræbíngu i vísindagreinum þeim, sem embættismanna-
e