Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 82
82
«IM SKOLA a Íslatídí.
efni þurfa á aí) halda, aí> þeir þyrfti ab eins a?> leita
útúr landinu til aí> frama sig og sjá liáttu annarra þjóSa,
viblíka og menn gjöra í íiiSruni lönduin, en væri ekkí
koninir uppá Kaupmannahafnar háskóla aB öBru Icilí
enn því, seni fylgir samhandi voru viB Danmörku (t. a.
m. lögfræbi), eBa því sem sá háskóli væri hagfeldari eí>a
betri í sunium rísindagreinum enn abrir; meBalstéttar-
menn og þeir, sem ætluðust fyrir aB ná scm meshim
framförum í atvinnuvegum til lands eía sjáfar, ættu meb
sama hætti ab geta lært svo mikiö á lslandi, ab þeir
þyrfti a?) eins a?i fer?>ast í önnur lönd sér til frama, en
væri svo undir búnir, ab þeir gæti flrytt sér sem ment-
abir menn. Meb tilliti til þjóbaiinnar verbur sá til-
gángur skólans: ab búa svo undir hverja stétt, ab hver
þeirra í sinni röb stybji ab franilcir alls landsins, allrar
þjóbarinnar, svo vér gætiim smámsaman koniizt þannig
á fót, að vér gætum fylgt meb framförum enna nientubu
þjóba á sérhverri öld, eptir því sem kostur er á, og
sigrab sem flcstan tálma sem þar verbur á vcgi vorum,
en alþíng verbur Ijósastur vottur hvort þetta he|ipnast
ebur ekki, Til ab ná þessum tilgángi ættnm vér allir ab
stubla meb kostgæfni og alúb, og ekki skirrast vib þeim
koslnabarauka sem kljúfandi væri, því engtim peníngum
er varib hcppiligar enn þeim, sem keypt er fyrir andlig
og likamlig framfor, sern mest að verba itiá. V7ér eigum
ab hefja hugann hátt, og syna dugoab vorn og
ættarmegin þab, sem vér ættum ab hafa frá enum
frægu forfebrum vorum, í því, ab sigra allar þær hindr-
anir sem sigrabar verba meb aíli aubs og kunnáttu. Ef
vér gjörum oss þab ab reglu ab hefja aldrei liugann
hátt, þá snj'st þab hrábum til þess, ab vér virbum fyrir
oss hvab eina meb Iftilsigldu gebi, hugarvíli og kvíða,