Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 83
UM SKÓLA 4 ÍSLA^DI.
83
og meSan því fer fram er engin von a& vér lifnum nokk-
urntima til þjóblíls, e£a aí) velgengni vor vaxi, nema
eptir því sent náttúran kann aS leika vib oss eitt ár í
bili, en reynslan befir sýtit, ab slíkar framfarir eru byg?>ar
á völtum fæti.
Ö n n u r g r o i n.
/ /
Agrip skólnsögu á Islandi.
Eptir ab vér tuí hölúm skoSab tilgáng skóla yfir-
/
böfub ab tala, og á Islandi sérílagi, skulum vér nú því-
næst skoba, hversu tilgángi þessum hefir verið framfylgt
/
á Islandi, og eigum vér ab læra þab á sögu skóla þeirra
sem verib hafa á landinu.
Skólasaga vor byrjar ekki snemma heldur enn
víbar á norburlöndum. Einsog örn og hrafn kenna úngunj
síntim ab íljúga til hrábar, kenndi vikingurinn syni stnum.
allar veibihreilur til ab draga sem mest heim af góbum
gripum, silfri og gulli, sem verzlunarmenn fluttu frá enum
aubugu suburlöndum, eba abrir víkíngar höfbu hremmt á
herferbum. lþróttir og vopnfimi var allt þab sem vík-
íngnrinn þurfti ab læra, og til þess var ekki sparab;
umhyggja ennar vibkvæmu móbur kom aldrei betur vib,
enn Jiegar hún dró sverbib, dvergasnn'bib, undan skykkju
sinni og fékk hinni úngn hetju til fylgbar, þegar hún
leiddi hann á götu til ab leita íjár og frægbar i' enni
víbu veröld. Húskarlar og þrælar unnu heimavinnuna,
og konurnar, undir stjórn ens ganila arnarins, sem ekki
gal lengur flogib sér til brábar. þab sem fil bókment-
anna heyrbi voru leynd vísiodi, rúnaristíngar og seybur,
og höfbu konurnar erft þab frá Freyju, en karlmönnum
þótti ofmikil ergi fylgja því til þess ab þeir vildu meb
þab fara, ncma þegar einstakir námfúsir únglíngar höfbu
getab náb í þab hjá fóstrum sinura. Lögin voru sú eina
6*