Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 85
ItM SKOLA á íslasdi.
£5
þab og ávöxt, því frá honum og hans lærisveinum er
mest megnis sprottin og æxlub öll sú mentun sem á Is-
landi var 1' fornöld, og lángt skarar framúr mentun hinna
annarra noríiurlanda aí) andligu íjöri og krapti, svo aö
Islendingar voru þeir einu, sem tókst aí> gjöra bókment-
irnar, einsog þær voru þá, innlendar, og hafa þær til
stofns svo mörgum ágætum verkum sem æ munu uppi
/ /
vera*). Ur skóla Isleifs voru þeir synir hans, Gizur
biskup (1082—1118), sem hann sendi til Saxlands til
læríngar, og Teitur í Haukadal, sem kenndi Ara enura
fróöa**) og Jón biskup Ögmundarson á Hólum (1105—
1121) og Kolur Víkverjabiskup; en Jón setti aptur skóla
á Hqlum, og frá Teiti kom skólinn í Haukadal, en skól-
ann í Odda mun Sæmundur hinn fróbi hafa tekið upp
nálægt andlátstíma Isleifs biskups, eptir a5 hann var
kominn út (1076). þetta kveikti svo snarliga Ijós ment-
unarinuar, aö á dögum Gizurar biskups voru þegar
flestir virðíngamenn Iæröir og vígöir til presta, svo þeir
áttu bæöi kirkjur og kennivald***). Frá skóla Teits voru
þeir þorlákur Skálholtsbiskup enn fyrri (1118—1133),
og Björn Gilsson á Hólum (1147—1162); en úr skóla
Jóns hiskups, sem hann hélt tvo kennara til auk sjálfs
sín, voru þeir Klængur biskup þorsteinsson og Vil-
mundur ábóti á þíngeyrumf). Síöan er þess getiö um
*)
Hversu merkiligt sem J»aJ er, til aí sjá gáng inentiinarínnar *
fslandi, aér rekja hvernig sUgurnar hati oríid' til og gengiðT
mann frá manni, er ekki liér færi á aðT ullista þaÁ, en litaz-
ráéf Finnur Magniisson liefir 1 ýst þvi ineé' mesta skarpleik og
læritómi í ínngánginum lil Grönlands historishe Mindesmœrker.
1
**) Formáli Hejmskrínglu Snorra Sturlusonar.
*’*) Kristnis. 14 kap.
f) Hiíngurrakatelur HreinStyrmÍMon áhótaá þíngeyrum(lIB6—Tl)