Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 86
86
VM SKÓLA Á i'sla ni>i.
J>nrlák Liskup, a£ hann hefi kennt morgum mönnum, sem
síban hafi ortiS góíiir kennimenn*) og um Klærig fll52
—1176) a?) hann hafi Læbi rilab og kennt**). Ur skól-
anum í Odda voru Jieir Jiorfákur enn hefgi (Liskup 1178
—1193), sem lært haffci hjá Eyjólfi Sæmundarsyni ens
fróba, og rnargir sííari.
J>egar á öndverbri 12tu öld var og fariS aí stofna
/
klaustur á Islarrdi, og er þíngeyra klausfur hií) elzta
(1133)***) einsog þaö hefrr oröiö einna merkiligast í' Lók-
mentasögu vorri, fyrir J>ví aí> rit þeirra Gunnlaugs og
Odds og Karls áLóta um Nnregskonúnga hafa koinizt
svo heppiliga gegnum aldirnar, þarseni rit j>cirra Helga-
fellsmúnka-þ) eru aö miklu leiti tortýnd í klausturbruna
og misferlumft). Eptir au búiö var aÖ stofna þíngeyra
klaustur xtlaöi Magnús biskup Einarsson aö reisa klatisfur
á Vestmannaeyjum, en endtist ekki til þess (-J- 1148),
Björn bisknp Gilsson (1147—1162) varö fyrri til aö bæta
viö ööru klaustrinu í Hóla -Liskupsdæmi (MúnkaJ)verá,
1155) enn citt klaustur-kæmist á í suöurumdæminu.
En siöan fóru Skálholts-Liskupar aÖ keppast á: Klængur
biskup, lærisveinn Jóns Ogmundarsonar, setti klaustur í
/
J>ykkvabæ í Alftaveri (1168), annað í Flatey, og sýnis-
en Hreinn var aboli í Hilardal, og ma rera hofumliir Hiíng-
nrvOku hafi villzl á Vilmuiuli áhota.
Hiíngurv,. XI. kap.
**) Hiíngurr. XVIIf. kap.
***) Heitiíí lil |)ess var gjíJrt a'íur , í hallæris-a'ri miklu, nálægt
1106 i þá sást ekki grænt slrá fyrir norð’an laml í fardugmn.
f) Klængur l>iskup sellí klaiistur í Flaley 1172, en þorlákur enn
lielgi ílulli það’ aft Helgafelli 1184.
«)Þ annig hrutu menn Hannesar Pálssonar klaiistri# 1425 og »to<t
aiiII síd'an 4 ár. F. Joh. Hist. Eccl. IV., 70.