Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 88
88 ru skóla a í-i,AM»r.
gjörbi landinn yfirhöfuð neinn sérligan skaöa, og ai')
öbru leiti var fjöidi skólanna hi& bezta mebal til ab vckja
kcppni þeirra hvers vib annann.
þab seni kennt var í skóIunLra um þessar mundir
var ekki mikib, enda höfum vér ekki svo glöggvar sögur
um þab , ab vér getum skírt frá því nákvæmliga , og
verbum vér ab álykta frá því, sem talib er til um lær-
dóm enna ága'tustu klerka sem þá voru uppi. þeir
lærbu úngir saltara, þ. e. sálma, einkum Davibs sálma á
latinu; síban lærbu þeir bóklestur, rit og saung; í Hóla-
skóla lærbu menn grammatík í tíb Jóns biskups Ög-
tnundarsonar; versagjörb (ab geta ort á latínu) er ætíb talin
þeim til gyldis sem ágætastir voru. Prédikunarlist var
einnig þekkt, en ekki eru prédikanir þær mjög hjart-
næmar sem til eru frá 12tu öld , þó þab bregbi fyrir
í þeim snilliligum atribum hér og hvar. Um Gísla skóla-
meistara Finnason, sem Jón biskup enn helgi fékk af
Gautlandi til ab kenna grammatik, erþessgetib, ab harin
hafi lesib upp úr postillum prédikanir sínar, en því er
vib bælt, ab hann hafi gjört þab af tómri hæversku og
lítilæti, af því hann hafi verib svo úngur*). þab er víst,
ab latína hefir mest megnis verib lesin, oghaft hafa mcnn
hin frægu rómversku skáld, því þab er sagt um Jdn
biskup Ögmundarson, ab hann hafi hitt Klæng lærisvein
sinn, sem ábur var getib, og hafi hann þá verib ab lesa
mansaungskvæbi Ovidíus**), en biskup bannabi honum þab,
*') Jons lii.slviips saga.
Sögurilarinn kallar það’ Ovidii epistorum , (epistolarum ? ) ; „í
þeirri liók hýr inansaungr mikill** segir liann. hetir verid'
anna&hvort kv«áTi Ovidíuc um astabrtígá'in, eð"a bréf hans ur
Pontus.