Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 89
UM SKÓl-A Á ÍSLAKÐI.
89
fyrir J»ví þaí) væri ósibsamligs efnis. Grisku er hvergi
get'16 um meiin hafi þekkt. En þa& sem vantaöi í skóla-
lærdóminum þa& var lífií) látií) kenna manni: Hverr
einn gat tekií) þátt í öllu sem fram fór ef hann var maSur
til, landstjórn og löggjöf fór fram fyrir allra augum, og
samkomur á þíngum lífguöu lyst þjóöarinnar til aö taka
eptir málefnum þeim sem frani fóru; ráö þau og afli, sem
höfbíngjarnir höföu og gátu haft, varö a& hvetja þá enn
meir, og mentun þeirra gjöra þá hæfa til aí) hafa land-
stjórniria á hendi, meðan þeir stundubu aö vera öörum
fremri í nientun , og kunnu sér hóf um ráöríki og ásælni.
En ekki aí) eins hlutu þ í n g i n aö Iífga samheldisanda
og þjó&ljör, heldur aö því skapi samkomur manna á
hinum helztu höfubstööum mentunarinnar, Skálholti og
Hólum. Jóns hiskups saga segir, aö hann hafi haldiö
öllum mönnum í sínu umdæmi til aökoma á staöinn einu-
sinni á ári , ”og á hverri hátíö sóttu menn”, segir þar,
”á fund hiskups, hundra?) manna eöa stundum tvö hundr-
ii?) e?)a fleiri ,” og ”á skírdegi e?)a páskum Qögur
hundru?) manna”, sem margir höfbu vistir me?) sér
en margir voru á kosti biskups. A dögum Páls biskups
er þegar geti?) um mikla a?isókn í Skálholti til göfgunar
vi?i heilagan þorlák; ”sóttu menn þángab um allt Iand,
9g svo sóttu og þeir menn þánga?) er í fíirum voru á
þverjum missirum fjölmennir , hæ?>i útlenzkir menn og ís-
lenzkir*^. Og sátu menn ekki me?> hnipnum svip f
þessum samkomum, heldur voru glaSir og skemtu sér
sem bezt a& faung voru á, raeí) leikum, sögum og kvæ?)um;
höf?)u og biskupar jafnan lærba menn me?> sér, og Iétu
þá rita og ibka keunimannlig vísindi , og þa?i er fært í
*) Pals biskups s. VIII. k.