Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 91
UM SKOLA A ÍSLAAÐI.
01
var svo lengi í Pan's ab nienn vissu ekki á Isiand
hvab honum leib, fj'rr enn Jón Ögmundarson hitti hann
/
og fékk hann til ab verba sér samferba út til Islands*).
Jón Ögmundarson fór utan útlærbur, og ferbabist í Nor-
vegi og Daumörku og suímr til Róms. Síban fór hann
út og hjó lengi á Breibabólstab í Fijótshlíb ; þá fórhann
utan til ab sækja vigslu, og subur í Danmörk og þaban
til Róms, til að sækja ieyfi páfans t'.l biskupsvígslu, af
því hann hafbi átt tvær konur í senn (1105)í síban fór
hann út, og settist að á Hóluni. Mngnús Einarsson
var lengi í förum, ábur hann yríii biskup**), og sótti
vígslu í Lund á Skáni. Björn Gilsson var og vígbur í
Lundi. þrángab sóttu þeir og vígslu þrorlákur Runólfsson
og Ketill biskup þrorsteinsson***). Uni flall Teitsson,
ísleifssonar biskups, er þess getib, að harin fór utan til
biskupsvigslu 1149, og var hann svo nientabur, ab hann
mælti allstabar mál þess lands sem hanri kom í, ”sem
hann væri allstabar barnfæddur sem þá koni liann”; hann
andabist óvígbur í Trekt ('Utrechf) á Niburlöndum 1150Í).
Klængur þorsteinsson var hib mesta skáld (því hefir
honum fallizt á Ovidíus ?)) hann sótti og vígslu aí> Lundi,
*) Íslendíngalio'k 9 kaji.; Jo'ns liisjknps saga. J)að* er ekki
Iíli(f sein Íslani! a' Jo'ni Öginunilarsrni aif jiakka: hann
færd’i þi í Sa’iniiml, sein þaí nninili kannske annars Iiafa
glalaiJ. ined" allri þeirri menlun sem liaiin fípríi Iieirn metj sér
og kenmli; Iiann setli sko'Ia a' Ho'lum og liygðu li li s á Ho'lurn
lianila sko'lanum, svo sko'li sa' lielir verió I tp r & a s I 11 r á Islamli
um þrer mimilir og fjölskipaðaslur; og haim selli klauslur á
þíngeyruin, sem einna inesl lielir slyrkt ena íslenzku mentun.
**) Jlaim var vel lirugð'inn viéf hvorttveggja, luinaó' og farar".
Hiíngurvaka XIII. kaj>.
***) Húngurv. XI. kap.
í) Hiíngurv. XVI. k.