Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 92
92 IIM SKÓLA Á ÍSLANDI.
en hann hefir ekki veriS ókunnugur útlöndum aB fleiru,
því ”hann hafði gjafavixli viS ena stærstu höfðíngja í
næstu löndunr”*). Gizur Hallsson kom út 1152 og
hafði verib í Róin og vífiar á Italíu, og skrifabí sífian
ferbaliók sína, sem því mif ur er týnd, og kallafi ”flos
peregrinationis”, þaö er utanferfa blómstur; hann var og
um hríf stallari Sigurfar konúngs munns, föfur Sverris
konúngs, og mun hafa þótt skenrtun að honum og sögum
þeim sem hann haffi að segja, því Sæmundur Jónsson í
Odda kallafi hann ”hrók alls fagnaðar” þar sem hann
var í samsætum; enda var hann allajafna í Skálholti á
dögum þeirra þorláks ens helga og Páls biskups, þáng-
aftil hann andafist 1206**). þorlákur (enn helgi) þór-
hallason fór utan eptir af hann var prestvígfur, og til
Parísar , og þafan til Englands, og var utan 6 vetur;
sífan kenndi hann í Kirkjubæ og varf þvínæst ábóti í
Veri, þángaftil hann var vígfur til hislíups***). Páll biskup
var á hendi Haraldi jarli í Orkneyjuin; sífan fór hann
til Englands og ”var þar í skóla, og nam þar svo mikif
nám, af trautt voru dæmi til af nokkurr maf ur heffi jafn-
mikif nám numif né þvílíkt, ájafnlángri stundu”f). Hann
sótti til prestsvígslu til Noregs og biskupsv/gslu til ens
fræga Absalons crkibiskups í Lundi, og var vígfur í
Herafsvafs-klaustri í Danmörkuft). Loptur sonur hans
fo'r og utan, og sótti heim tigna menn: Bjarna biskup í
*) Hiingnrraka XVIII. kap.
**) Húr.gurvaka XVII. kap ; Slurlilnga III, 50; P»'l» lúikups saga
3 kap.
***) þnrla'ks saga.
f) Pa'ls liiskii|is saga I. k.
t-t-) Páls biskups saga IV. k.