Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 93
XTM SlíÓLA Á ÍSLANDI.
93
Orkneyjum og ínga konúng í Novegi*) Hversu mjög
Islendíngar hafa haft samgaungur vib Noreg er vfta auðseb
á Noregskonúnga sögum, og tek eg það eitt dæmi þar
sem Islendingar tóku svari Gils Illugasonar þegar hann
vó Gjafald, hirðmann Magnús konúngs ens berfætta,
/
1096**). A dögum Páls biskups virbist og sem prestar
á Islandi hafi verið mjög fúsir ab frama sig á utanferbum,
þv í | aö er sagt ab Páll biskup hafi látiö telja prestana í
biskupsdæmi sínu til þess, ”af> hann vildi leyfa utanferð
prestum ef ærnir væru eptir í hans sýslu, en hann vildi
og fyrirsjá, ef svo felli, aS ei væri prestafátt í hans
syslu nieðan hann væri biskup.”***) þegar mentunin
var með þessu líli, og svo samblöndub öllu þjóblífinu
/
einsog hún var á Islandi, þá er ekki kyn þótt margir
gæti einnig orbib hinir mestu Iærdómsmenn þó þeir færi
ekki úr landi, og hefir þab einni^ verib svo að vísu.
Finnur biskup segir það sé mjög bágt ab sannat), að
Ari cnn fróbi hafi farib úr laridi, og varb hann ættfabir
allrar ennar íslenzku bókfræðift), en vel má þab þó vera,
því menn vita li'tið um æfi hans frá því hann fór frá
Haukadal, þegar hann hafði einn um tvítugt (1089) og
til þcss hann andabist 1148, nema ab hann muni hafa
verið goðorbsmabur í þórnes þíngi. Mebal bókvísinda,
*) Páls biskups saga XVI. k,
/
wÞar voru þrjií Islaml.sför; réé’ fyrir einu skipi Teilr, son Giz-
urar biskups ; þar rar þ«á og Jtfn prestur öginundarson, er síd*an
var biskup , ok var eigi íanrra íslenzkra inarma í bænum enn
Þr j tí Iiun'drjuð\n Fornm. s. VII, 32.
***)Páls bisk. s. XI. kap.
t) „Probalu valde difficile est*. Hist. Eccl. I, 193.
tf)„Ari enn fróði rilaíi fyrstui mauna hér á landi at norr»nu
máli fræð'i, bæð'i forna ok nýja". Fonnáli Hisiafökpiktgþj.