Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 94
94
USl ?KÓLA Á ÍSLANDt.
scm ekki koma sagnafræfcinni vií), má sjá, a?> íslendingar
hafa snenima iðkaB n'mlist, og stjörnnfræBi, þó ekki sjái
mikin vott þess í ritum þeirra, nema í Rímbeglu og
Blöndu, sem liygBar eru á slikum söfnum rímfróbra manna.
♦ /
Einnig er getií) liagloiksmarina á Islandi um þessa öld:
Ániunda Árnasonar, sem hagastur var á tré á öllu Is.
landi, og smiBaBi Skálholtskirkju fyrir Pál biskup,; f)or-(
steins smiBar, er hagasfur var á málm, og gjörBi þorláks-
skrín í Skálliolti, þriggja álna lángt, úr sill'ri og sett
steinum, sem kostaBi, fjögur hundruB hundraBa; hann
gjörBi og taholu (altaiistö(lu) í Skálholti, um þaB leiti
Páll liiskup dó, en kona hans, Margret hin haga, var
svo oddhög, ab hún skar biskupsstaf úr tönn, sem Páll
biskup sendi þóri erkibiskupi, og gróf tönn til tabolunnar
sem þegar var getií)*).
A öndverBri þrettándu öld misti Island á skömmum
tíma marga hina meslu fræBimenn: Odd Snorrason á
þíngeyrum (hérumbii 1200); Brand biskup Sæmundar-
son (1201); Gizur Hallsson (1206); Pál hiskup Jóns-
son (1211); Karl ábóta á þingevrum Jónsson (1212), og
Gunnlaug Lcifsson á þíngeyrum (1218); þá hófust einnig
þær criar miklu óeyrðir og tlokkadrættir, sem lögðu landib
l
fyrst unrlir þrældóm nokkurra innlendra manna og endtu
síBan meB að ofurselja þab þrældiimsoki Norvegskonúnga.
GuBmundur biskup Arason var ekki þesslegurj ab stofna
skóla , og halda vib mentun og vísinduni; hann vildi
heldur fara um herub mcb heilum hersveitum ölmusu-
nianria, og flá meb þeim alla þá velmegun sem þá vat^
í sýslu hans. Aldrei hefir skabvænni eingispretta verib
i landi enn hann, enda tókst hohupi ab koma allri blómgun
*) Pa'l» liiskups s. VIII. og XVI. kap.