Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 95
UM SKÓLA Á ÍSLASm.
9i>
* »
mentunar og velmegunar í Hólahiskupsdæmi í svart flag,
þó snaufeir nienn og hjátrúarfullir köllufeu hann hinn
gófea*); en ekki batnafei þó þegar Hákon Hákonarson
gat koniife enum norsku hisku|iura afe Hóluni, Bótólfi og
Hinriki, og þafe er auösært á nrörgu, hversu þá hefir
ilrú|iife 011 nicntun í Hólaliiskupsdænii, þángafetil Jörundur
/
löskup þorsteinsson koni til stólsins. I Skálholts liiskups-
dænii stófeu vísindin enn inefe blónia, niefean' Magnús
biskup Gizurarson sat afe stóli; hann setti og klaustur í
Vifeey (1226), og er enn til hréf þafe seni hann rilafei
”liænduni og bú])egnura og prestuin i Kjalarness þíng-
sókn”, og beidili þá fjárstvrks handa klaustrinu**). þá
voru þeir og á hezta skeifei Snorri Sturluson og Styrni-
ir enn frófei og Olafur hvitaskáld, og þó Sturlu Sig-
hvatssyni væri annafe meir lagife erin afe sitja yfir bókinni,
lét hann þó rita fyrir sig sögur þær er Snorri setti
samau***). Héfeanaf og þángafetil á 14du öld gánga
lærdónis ifekanir heldur úr hönduni enni andligu stélt,
einkuui sagnafræfei, eptir því seni lærdórauiinn varfe villu-
nieiri og prestár fóru afe draga sinn tauni og skilja sig
úr þjófefelaginu, og héldu nú uni hrife enir yppmstu leik-
menn upp sagnafræfeinni. Andligum lærdónii presta fór
og nijög aptur ura þetta skeife, og olli því styrjöld sú
seni þá var og stjórnleysi biskupanna, senr liáfeir voru
útlendir og áttu ekki uin annafe afe hugsa enn afe ldása
aö eldi tvidrægninnar fyrir Hákon konúng, eptii- afe kon-
úngur var húinn afe konia þeim fyrir Kygri-Birni og
*) Hann anclaíist 12U7.
**) lii éliiV er inecfal nnnarra Viá"eyjar - lnéf.'l í safni Arna Itlagnús-
sonar Nr. 238, í 4 bl. Iir, » lurni, en er (a^ meslu orð'rétl)
prenlaá í Hist, Eccl. I, 308 — 0.
***)Stnrlúnga V, II.