Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 97
17M SKÓI-A Á ÍSLAIÍBI.
97
uni góí)a ritara, því frá fjórtándu ö!<l pr mikib til enn í dag,
sumt heilt og sumt í brofum ; en allt er þaf), sem vifikemur
norrænum sagnafræfum og fornfræbum, uppskri[itir eldri
rita, ef)a samsteypa úr þeirn ft. a. m. Hauksbók af Land-
námabókum), og fátt frumritaf) nema ýkju-sögur og helgra
tnanna sögur innlendar og útlendar og rímfræfii. Sam-
gaungur voru og litlar me& útlendum þjóbum nema Norb-
mönnum, og þaS mesfar þegar þeir komu beini, til a& tra&ka
mef) öllunt hætti réttindum landsmanna og enum forna
sáttmála, sem Islendíngar höf&u samif) vif) Noregs kon-
únga.
Ejrtir ab þessir menn voru dau&ir sem nú voru
taldir, e&ur frá 1340, hnignar apfur þeim vísindagneista
sem Laurentíushafti tendraf), og sififerbinu hnignar jafn-
framt apturför visindanna. Utlendir biskitpar tóku vif)
einn af ö&rum, og fóru einsog logi yfir aku'r, bæbi í and-
ligum efriuni og veraldligum, enda var mörgunt þeirra
mest undir því komif) af) heita biskupar til einhvers
stóls, hvaf) sem skylduverkunum leif). Plágan hin mikla,
sem eyddi nær því allri þeirri manndáf) sem eptir var
í landinu, og ófrelsi á allar sí&ur, og kúgunar ástand
landsmanua undir tveim har&stjórum, sem hvorigur spar-
aí)i þá kúgun sem hann gat vif) komib, konúngshirS-
stjóra og biskupi, og þótti gott þegar hvorutveggi settist
á aQa sinn í landinu sjálfu, en hitt var ekki ótíöara, a&
þeir fluttu hann í burtu sem þeir gátu. í vísindunum
er þessi smekkleysis-öld lítilfjörlig, sem nærri má geta:
riddarasögur, sem Hákon Hákonarson enn gamli kom
fyrst inn t' Noreg, breiddust nú ut fyrir alvöru, og rimur
útaf þeim því fleiri og lengri sem þær voru Ivgilegri
og klúrari, en hinn hreini gullinálmur, sem er í eddu-
kvæ&unum og enum bezta innlenda skáldskap og sögum,
7