Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 99
ITM SKÓLA A ÍSLANIIl.
99
lengi ibkaS bókmenlir á Frakklandi og víírar utanlands
og hóf skóla í Skálholti þegar er hann koni til stólsins;
hann helt skólameistara sem Asbjörn hét Sigurbarson,
og einnig var lærfíur utanlands, og kenndi einnig sjálfur
í skúlanum; komu þar úr skóla Jón Eiriarsson, sem
sif)an boBa&i fyrstur sibabót Liiters á Islandi, og þeir
bræbur Marteinn og Pétur Einarssynir, og fóru þessir
allir sér til frama til Englands og þýzkalands. Hversu
lílib ])á hafi vcrib um lærdóm á lslaudi, má rába afþví,
ab Norblendíngar kusu Jón Arason til biskups þó hann
kynni ekki latínu, og varb þó öll messugjörb um þær
niundir ab fara fram á því máli. En ekki var sibferbib
heldur betra um þessar mundir, og stendur Stephán
biskup þar einnig sem ljós í myrkri, og bætti um þab
sem hann gat. Hann hafbi og jafuan meb sér nokkra
lærba menn og ibkabi sjálfur lærdóm meb mestu ástund-
un. Hversu hann hafi séb ofaná villu sinnar aldar
í trúarefoum má sjá á því, hversu hann tók vib afláts-
sendimönnum Angels Arcemholds, enda þótt hann nýtti
sjálfur sama mebal til ab safna fé til kirknanna í sýslu
sinni. Hann setti hib síbasta klaustur á íslandi í Skribu
í Fljótsdal*). Ögmundur Páisson (1522—41) hafbi
verib í Englandi og Niburlöndum, og fengizt þar nokkub
vib lærdóm, en siban var hann í förum og var hinn
mesti sjógarpur, og gaf sig síban meira vib styrjöldum
og deilum enn lærdómi; þó voru þeir meb honum Gizur
Einarsson og Gísli Jónsson, sem síban urbu hiskupar,
og Oddur Gottskálksson, og kostabi haun utanferb Giz-
*) Itlauslur Jielta er -stofiiab* liérumtiil 1493, en tiréf Slephaiis
liiskups um þait er lilgefiáT 1512. Finn- Joli. Hisl. Kcct.
IV, 115.