Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 101
l)M SKÓLA á ÍSLAKDI.
101
var svo fráhverf sannri mentun og smekk*), SiBabót
Lúters tók af tvískiptíngu stjórnarinnar og lagbi öll en
æbstu völd í hendur konúngi, en Kristján hinn þriðji
lét sér þetta ab kenníngu verba, og var hvergi seinn aö
hiréa kirknagózin og dýrgripi þá sem enir fornu bisk-
upar og áhótar höféu safnaó**); en þar sem hann hlífð-
9
ist vib, þar voru þjonar hans ötHlir til aðdráttanna. A
lslandi ætlati þó Kristján konúngur ab bæta úr skóla-
eklunni 1542, og þaí) til góíira muna, likliga fyrir for-
tölur Gizurar liiskups sem þá var í Danniörku; hann
skipar í tveim bréfum, gefnum í Kaupmannahöfn daginn
fyrir fórnardag Maríu (Vor Frue Aften præsentationis,
þ. e. 20 Nóv.) 1542, aí> setja latinuskóla á ViSey og
llelgafelli, en barnaskóla á hinum þrem klaustrunum í
*) Jjepar Giznr l'i>kn]> kom lil slóls í Skalholli voru ekki nema
150 preslars liiskupsilæminn, ogvoru J)o’ kirkjur miklu íleiri enn
iui. K. Joh. Hisl. 'Kccl. III, 267.
**) Til þt*ss aí sýna, aá" nokkur aué"ur hafi komiéT undir komíng
a' Islamii, þd nú sé talid* til skuldar hjá lamlinu á hverju ári,
skal eg gela þess, aáT 1G39 voru þessar klauslrajarðTir oselclar,
og var þd mart selt þángaílil, fra' því si&abotin var:
þíngeyra kl. 65 jaré*ir, árl. afg. 491 (ril.) 70 sk.
TWúnkaþverá 57 — — 381 - 73 —
Möé’ruvellir 57 — — 347 — 32 —
SlaéTur í Reynin. 40 — •— 314 — 64 —
Vié*ey 137 — — 947 — 24 -
Helgafell 100 — — 784 — 14 —
þykkvihær 46 — — 382 — 32 —
Kirkjuhær 43 — — 342 - —
Skrið’a 37 — — 209 — 32 —
588 — 4200 Crl1-) 53 «k.
Auk annarra jaré*a, sem komnar voni undir koiiúng í sektir,
og auk allrar innstæá'u klaustranna, og lieiinajaré*anna sjálfra.
F. Jolu Hist. EccL. IV. Erþetta ekki smár auéur á þeirri tíð*.