Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 102
102
I M SKÓLA Á ÍSLA\I)I.
Skálholts biskupstlæmi *). En þctta stóð ekki Icngi, því
mánuði seinna, jóladaginn sama ár, mundi konúngur cptir
aí) hirbstjóra lians Otta Stígsson vanta&i áhylisjörð, og
varð skólinn a& lúta í lægra hald fyrir því, en meb Vi&ey
sjálfri kornust allar Viícyjar-jar&ir undir hirbstjórann
líka; þó ánvjar konúngur þar aptur skipun si'na um hin
klaustrin**), og enn 1550 skipar konúngur Lárusi Múla
hirðstjóra sinum og Marteini biskupi Einarssyni ab setja
latinuskóla á Htlgafelli, og verja til hans ötlum tekjum
klaustursins ***). En þvert ofaní þessi konúngsbob
stób allt í sömu skor&um, hæbi vcgna framtaksleysis
Marteins hiskups og af fortölum konúngsmanna, sem
lángabi til aí) liafa hagnað á klaustrajörðunum á Islandi
einsog annarstalar. Einnig skipa&i Kristján konúngur
þeim Marteini biskupi og Olafi Hjaltasyni ab húa til
reglugjörð (Ordínanzíu) handa Islandi, en þeir byrjuðu'
þá þegar á því, sem síðan hefir verið svo drjúgliga hagnýtt,
ab láta Dani hafa fyrir aS búa til lögin og lepja sí&an
eptir þeim; þeir biskuparnir afsökuðu sig innvirbugliga
frá ab semja reglugjörfeina , en kvá&ust mundu meb
ánægju skrifa undir það, sem ”hinir hálær&u” semdi í
Kaupmannahöfn handa þeim. þetta leiddi þó allt til
cinkis, og 1552 var enginn skóli kominn enn á fót a
tslandi. þá gaf konúngur Páli Hvítfeld ”erindi” til Is-
lands, sem dagsett er í Drottníngarhorg arinann sunnu-
dag í föstu (Iteminiscere), og kve&st hann vilja, fyrir
*)M. Kelilsson, Forordninger for Island, I, 234—37; Harlioe
om Reformalionm i Island, i Vidensk. Selsk. Skrifter V,
273, 271.
**) M. Kelilsson, I, 247; K. Joli. Hist. Kccl. II, 298.
***) M. Ketilss. I, 267.