Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 103
IÍ1W SKÓL.A Á ÍSKANDI. 105
því aí> ”engir almennir skólar” só á íslandi, ab skóli
verli settur í Skálholti meb 40 lærisveinum og annarr á
Hólum meb 24, en kennarar sé þrír á hverjum staö, einn
Sjkólameistari og 2 lókátar; þar er skipað, at þeir skuli
”á hverjum degi svngja biblíusaungva og lesa biblíulestra
á dómkirkjunni einsog venja hafi verib, svo aö sókna-
menn, þegar þeir nristi presta sína, gæti átt greiban ab-
gáng til dóinkirkjunnar og skólans, ab kjósa þaban þá,
senr hefbi lært lengst og bezt og verib hegbunarbeztir”.
þá skipar konúngur og, ab Páll skuli rábfæra sig vib
biskuparia, fógetann og hirbstjórarrn um þab, hve miirg
burulrub 0 jörbu) og kúgildi ætla þyrfti af ”stipta-gózun-
um” til uppheldis kennurum og piltum og til klæba og
bóka handa þcim, því konúngur vildi ab kennararnir
hirti sjálfir Iaun sin at' bændum, ”svo einginn ágjarn eba
illviljabur biskup haldi því fyrir þeim, og olli meb því
ab skólinn og trúarlærdómurinn leggist nibur”. þá lofar
konúngur og ab senda tvö skip meb timbur til Hóla-
kirkju og skóla næsta suniar eptir; skipar ab byggja
klauátragózin á leigu, o. s. frv.*). Skömmu seinna ('Sanct
Gregorii Aften, þ. e. 11 Marts) skipar konúngur Pétri
Sjálandsbiskupi ab skrifa til biskupunum á Islandi, og
áminna þá um ab hressa skólana vib, og svo ab senda
út til Islands tvö skólameistaraefni og tvö lókátaefni**).
þegar til Islands kom sveigbi Páll Hvítfeldur svo til, ab
hann skuldbatt biskupana til ab halda sina 24 skólapilta
fp á hverjum stólnum ”fyrir gubs sakir”, þ. e. á öhnusu,
hverja sem þeim þætti bezt fallnir og vildu síban þjóna
gubi og kirkjunni, þarsem þeir yrbi kallabir, til, svo skyldi
M. Ketilssou, I, 298—304; F. Joli. Hist. Ecct. II, 312—15.
**) M. Kelilsson, I, 30T-8; E. Joli. Hist. Eccl. II, 310.