Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 104
104
l'>1 SKOl.A \ ISLAMII.
þeir og halda Ivo kennara vií) hvern skólann, skvhli
skólameistari hafa 60 da'i í gyldum vörum eSa peníng-
um og þaraíauki ”gott naut, fjóra saubi gamla, sex tunnur
inalts, þrjár tunnur mjöls, eina tunnu salts, eina turtnu
smjörs, tvö hundruí) fiska og þartil mjólk og skyr sem
hnnum hugnabist”. Lókátur skyldi hafa 20 dali á ári
”og góban og tilbæriligan mat, svi honum megi vel nægja”.
Piltar áttu aí) fá fæfti á stabnum, og 7—10 álnir vab-
máls til klæba á ári hverju, og hverjir tveir einar rekkju-
vobir; þá skyldi þeir og fá bækur og pappíreptir þörfum
sem fátækir væri, og Ijós til aí) lesa og hátta vib *).
Föstudaginn eptir þribja sunnudag í Föstu (Oculi) 1553
ákvarbabi knniíngttr hverjar jarbir skólameistarinn í Skát-
holli**) skyldi hafa til uppheldis sör, og sama dag
hverjar jarbir skólameistari og lókátur á Hólum skyldi
hafa; skyldi halda jörbum þessum vib af ”stiptis-góz-
inu”***). En þá byrjabi þegar vandræbi þab, sem skól-
amir á -Islandi hafa lengstátt í á seinni öldum, ab bústjóm,
abhúb og matarhagur hefir ekki verið í því horfi sem
skúlapiltar og kennarar hafa óskað, því mánudaginn eptir
fimta sunnudag í föstu (Judica) 1554 skrífar konúngur
biskupum báðum, og skipar þeim að halda vel skóla-
meistara og lókát að mat og öli, ”svo þeir þurfi ekki
að fara frá skólanum, og hann með því móti ieggist
niður”, sem konúngur kveðst meðengu móti vilja leyfaf)-
*) Tilskipan Pals Hvílfeldar um skolana. M. Kelilsson l, 304—
307 ; F. Joh. llist. Eccl. III, 167. Tilskipan þes>i er aldrei
stadTesl af koniíngi, og það* lílur ekki út sem Inskupar hafi
gegnt lienni nema sem þeini var liægast uin hitnd.
**)þa' hefir líkliga ekki Yerið- fenginn nema einn kennari til
SkalJioIts skóla.
***)»1. Ketilsson, !, 332—36; F. Joh. Hist. Kccles. II, 321-*-22.
f) M. Kelilsson I, 352 ; F. Joh Hist. Eccl. lí, 326.