Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 105
VM SKÓLA Á ÍSLAJÍIÍI.
ío:í
t
1555 setidi konúngur Knút Steinsson til Islands nteb
”erindi”, og átti Itann ab skijta i ab skólameistarinn yrbi
í rábum nteb biskupinum um skólaveitíngu, og ab ekki
væri teknir abrir enn fátækir og munabarlausir á ölmusu;
svo skyldu þeir biskup og skólameistari gæta þess, ab
skólapiltar fengi ”mat, öl, klæbi og il, og yrbi vel upp-
alnir og haldnir til góbs lærdónts og sibgæbis”; skyldi
biskupinn vanda skólameistara og útvega hann frá háskól-
auuni í Kaupmanriahöfu, ef hann væri ekki ab fá á Is-
/
landi *). þegar Knútur kom til Islands stefndi hann til
sín ab Bessastöbum biskupum hábum og iögmönnum, 4
prestum og 4 Ieikmönnum, og bjitggu þeir til allir saman
ena svo nefndu Bessastabasamþykkt ntánudaginn næstan
eptir Pétursmessu og Páls um sumarib eptir (1555);
þar er svarab atribum þeim sem standa í erindi Knúts,
og um skólann játa þeir ordtnanzíunni og svo því senr
í erindinu stendur, nema öli dagliga hartda pillum, sem
þeir segja ekki verbi á komib ”sökum fátæktar landsins
og annarra vanefna” **). Nú voru á enda afskipti Krist-
jáns ens þribja um skúlana á Islandi, og er aubsébur á
þeim góbnr vilji, en jafnframt óstöbugleiki í ab koma
honum fram, því þab hcfbi vel mátt takazt miklu betur
ef konúngur hefbi ekki verib of talhlvbinn eigingjörnum
þjónum sínum; á annann bóginn er þó á þab ab líta, ab
þó konúngur haldi fast á þeirri grundvallarreglu, ab skól-
inn sé undir æbstu umsjón stj órnarinnar eba kon-
úngsins sem stjórnarhöfubs, þá vantar þó bæbi nákvæma
tilskipun og miburröbun á skyldum og réttindum biskupa
og skóla (einkum þareb tilskipan Páls Hvítfeldar féll
*) M. Ktlilsson, I, 357—62; F. Joh. Hist. Eccl. II, 329—31.
**) M. Kelilss. I., 367; F. Joh. Hist. Eccl. III., 169.