Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 106
10f>
ITM SKÓLA Á ÍSLANDI.
nibur) og öll nieböl til aí) framfylgja í verkinu tilsjún
þeirri, sem þurfti ab vera meí) skólununi af hendi stjórn-
arinnar, þarseni hiskupar áttu ab taka skolann sem fasta
byrbi, móti sinuni eigin hagnabi, og þab ári jiess ab
fastsett væri skvlausliga hve inikib jieir skyldu láta
af hendi; ab hinu slepptu, hverso ótilhlýbiligt ]ia& var
af stjórninni, ab taka öll klaustragóz undir sig og hafa
j>au fyrir feþúfu, án þess ab láta nientun landsins —
svo bágstödd sem hún var }>á — njóta þess í neinu,
nema í því ab velta byrbinni á einstaka menn *). F.n
eiukum er eigingirni stjórnarinnar aubséb á erindi því,
sem konúngur gaf Knúti Steinssyni í annab sinn, 1556:
tekur hann þar undir sig fjórba part allrar tíundar,
j>ann sem biskupar höfbu ábur haft, og leggur ekkert í
stabinn. auk þess sem uppbót fátækra prestakalla var
ab allra niestum hluta lögb á dómkirkjuna. þó bætti
Kristján hinn þribji nokkub úr þessu, ab hann lagbi til
Skálholtsskóla aptur hinar fornu biskupatiundir úr
Austljarba sýslu, Síbu sýslu, Arness svslu og jsaljarðar
sýslu**). Fribrekur hinn annarr lagbi til Hóla skóla
tíundir af Skagafjarbar og Eyjafjarbar sýslu***), og liætti '
vib Skálholtsskóla tíundum úr Rángárvalla og Barba-
strandar sýslu t)- I umbobsbréfi (7nstruction) til Krist-
offers Valkendorfs 29da Apríl 1569 skipar konúngur ab
bæta kjör kennaranna á Hólumtt/j hann bannar og ab
*>Hvaí var lil aí m. sanngjarntigra, enn a# þeir sein tlufð"ll
litauslragozin í lén, einsog MsJtupar (lóinkirJ.jugozin, gildi
noUoiÓ’ lil skólanna ?
**) 28 Fel.r. 1558; M. Ketilsson I, 387; F. Joh. Hist. Eccl.
II., 336.
***) 29 Marts 1560; M. Ketilsson 11, 54; F. Joli. 111, 13.
t) 13 Apr. 1565; M. Kelilsson 11, 54 F, Joh. 111., 16.
tt) F. Joh. Hist. Eccl. 111, 3.