Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 107
UM MiÓLA Á ÍSLANDI. 107
leggja tálma í veg fyrir þá sem vildi fara utan, og að
taka af þeim skrifligar skuldhindíngar meö óþolandi ab-
kvæbnm* ; hann lagði og grundvöll lil rettinda þeirra
sem Islendíngar hafa enn í dag vi& háskólann, a& hann
t
skipaði, aíi öllum þeirn stúdentum, sem frá Islandi kæmi
til ab i&ka vísindi viö háskólann, skyldi veita viðtöku
me&al þeirra 100 stúdenta sem hann lét fæða á kostnaö
stjórnarinnar**). Kristján hinn fjóröi leitaöist einnig
t
við aö hvetja Islendínga til ufanferöa, og miöar til þess
bréf hans lta Apríl 1618, þar sem hann skipar höfuðs-
manninum au halda biskupunum til ab senda ab minnsta
kosti einn dugligan pilt frá hverjum skóla á ári, til aö
ibka lærdóm viS háskólann***), og brélib frá llta Marts
1633, að þeir, sem tekiö hali emhættis-examen vib háskól-
ann, skuli gánga fyrir öllum öörum, ef þeir sé aö ööru
leiti hæfir til þess að lifnaði og framferbi f).
þess er áöur getiö, að enir íslenzku biskupar feng-.
/
ust ekki til aö semja kirkjulög á Islandi, og kalla menn
því, að en danska reglugjörö (Ordínanzt'a) Kristjáns hins
þriöja muni hafa veriö lög þar, frá því 1540 og til þess
en norska regjugjörö Kristjáns ens fjorba kom út 1607
leiba nienn þaö-4f bréfi Kristjáns konúngs til Gizurar
biskups, sem geflb er í Gottorp mánudaginn eptir fimfa
sunnudag í föstu ('Judica) , og segir ab menn skuli á
t
Islandi "kenna gubs orb eptir því sem reglugjörft vor
lUarts 1573 \ F. Joh. HisU Eccl. 111, 19.
Dec. 1579. Kostur þessi, sem sliidentar Iiufíu gelíns, var
kallað'ur coinmunitas (coininunitet), ug hefir nú veriá' goldið' í
peníngum urn lángan líma, 4 dölum á máiiuch. Engelstofts
skólaannálar 1810, Ids. 188.
***) M., Ketilsson, 11, 270; F. Joh. Hist. Eccl. 111, 60.
t) M. Ketilsson, 11, 467; F. Joh. Hist. Eccl. 111, 69.