Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 108
108
UM SKÓLA Á ÍSLANDI.
(konúugs) ntælir fyrir*’'). 1 reglugjörb þessari er sagt fyrir
hvaS kenna skuli í latinuskólum, og er þaí) lestur , og
nokkuö 1 saung, en í inálum ekki annab enn latína, og
um hana er las;t svo ríkt á, aí> ekki mátti tala annaö
>’því lat/nuskoiar skemmast hægliga vib ena þýzku og
döusku skóla” (á því ab kenna þýzku og dönsku), ”og
þeir sem kenna grisku og hebresku gjöra þab fremur
sér til hags og framfara enn piltunum”. Latínsk versa-
gjörö var hiö ypparsta, og mælskulist (retorik og dialektik)
á latínu. I riti voru menn æföir á ab semja bréf á
latínu.því þá skrifubust allir lærbir menn á latinskum bréfum.
þeir sem komust upp í fimtu lektíu**) ináttu fá lítilfjör-
liga tilsögn í grisku, ”en þo svo, aö ekki hiö minnsta sé
dregiö af latínunni’***). þaö er auöséö á þessu xtlunar-
verki , aö ekki þurfti aö vænast mikils lærdóms hjá
þeim, sem komu inní prestsskap án þess aö fara til há-
skolans , einsog optast var álslandi, enda er auöséö á
bréfum Kristjáns fjóröa, einkuni einu frá29da Nóv. 1622t),
hversu prestastéttin á Islandi hefir veriö á sig komin uin
þær mundir, bæöi aö þekkíngu og framferöi, og hversu
prestar hafa trassaö barnauppfræöínguna.
Hversu fátt liafi veriö af mentuöum mönnum á ís-
Iandi um siöabótar-timana , má ráöa af því, aö fá varö
danska menu til skólakennara i báöum skólum þángaötil
Guöbrandur þorláksson tók viö Skálholtsskóla 1564 og
*) Harliós sið'arliólarsaga i rilmn ens (lanska risimlafélags, V, 240-
*41- , o
**) Leklíur allll eiginliga aó’ vera 3 þar sem væri 2 kennarar, eii
4 þar sein 3 vom kennarar.
r
***) Griska segir Finnur biskup fyrst hafi verið' kenml a Islamli
nalipgl I<>00; Hist; Eccl. III, 187.
*!*) M. Kelilss. II, 322-25; F. Joli. III, 04-6G; sbr. kunángshréf 22
Apr. 1635, M. Kelilss. II, 392; og konúngsbr. 10 Decb. 1646,
M. Kelilss. II, 464 o* F. Joh. 111, 76.